Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Síða 170

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Síða 170
169 hins vegar eingöngu byggð á því sem við skiljum þar eftir, varðveitum og skipuleggjum. Francisco delich útskýrir: „Tölvur hafa minni, en eftir því sem ég fæ best séð engar minningar. Þær eru heldur ekki færar um að gleyma, því þá myndu þær missa tilgang sinn. Þetta er fullkomið minni, sem hægt er að eyðileggja en ekki að breyta. Það er hægt að skipta um það, að hluta eða að fullu, viljandi eða ekki, en það sem gleymist kemur aldrei aftur, engin minning mun trufla fullkomið skipulag kerfisins.“24 Hátturinn sem hafður er á við flokkun og geymslu okkar stafrænu spora er hins vegar mjög umdeildur, og við höfum eiginlega ekkert um það að segja og það virðist ómögulegt að geta sér til um hvaða áhrif þetta mun hafa á frásagnir okkar og líf í framtíðinni. Bowker veltir fyrir sér af hverju þessi spor samanstanda: „Í hnattrænu samhengi, þau spor sem við skiljum eftir okkur í heiminum merkja eitthvað þegar allt er talið. Það er í gegnum ferla sem fylgja þessum sporum sem ég skil atburð sem ég tek þátt í.“25 Ef þetta myndar sjálfsmynd okkar – skilgreiningin á tilveru okkar – þá er stjórn eða yfirráð lykilatriði í þessum ferlum. Eins og Garde-Hansen, Hoskins og Reading benda á: „,Samfélagsmiðlaminni‘ er […] ný, blönd- uð tegund opinbers og einkalegs minnis. Skammtímavídd samfélagsmiðla hylur möguleika þeirra til að ásækja notendurna eins og miðlunardraugar löngu eftir að líftíma þeirra á samfélagsmiðlum er lokið.“26 Það virðist því ómögulegt að geta sér til um hvernig þessi nýja tækni eins og hún er nýtt í þessum miðlum mun hafa áhrif á frásagnir okkar og líf okkar í framtíð- inni. Dauðinn, gleymskan og tæknin Eitt af því sem í boði var á Facebook árið 2011 var lítill rammi sem birtist á skjánum og sýndi hvað notandinn hafði skrifað á þessum degi tveimur árum áður. Þetta gat oft verið mjög svo á skjön við lífið hér og nú – for- tíðin birtist allt í einu án þess að minni notandans réði þar nokkru um. Það eru að sjálfsögðu félagsleg, pólitísk og hagræn öfl hér að verki.27 Það 24 Francisco delich, „The Social Construction of Memory and Forgetting“, Diogenes (201) 2004: 65–75, bls. 69. 25 Bowker, „The Past and the internet,“ bls. 23. 26 Joanne Garde-Hansen, Andrew Hoskins og Anna Reading, „introduction,“ Save as… Digital Memories, ritstj. Joanne Garde-Hansen, Andrew Hoskins og Anna Reading, New york: Palgrave Macmillan, 2009, bls. 1–26, bls. 6. 27 „Acts of committing to the record (such as writing a scientific paper) do not occur in isolation—rather, they are embedded within a range of practices (technical, formal, social) that i define collectively as memory practices. Taken as a loosely FRÁSÖGN ÁN GLEyMSKU OG dAUðA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.