Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Síða 244

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Síða 244
243 hefðbundni grunnur fyrir tengslamyndun, hvað verður þá um óaðlaðandi fólk, þá sem hafa ekki færni eða áhuga á að gefa eins og þeir fá? Fatlað fólk, fólk með króníska eða banvæna sjúkdóma, aldraðir og kynferðislega vanhæft fólk myndi áfram hagnast (eins og það gerir núna) á aðhlynningu faglegra kynlífsverkamanna sem ekki beita mismunun gagnvart þessum hópum“.20 Fólk með blæti myndi einnig stuðla að eftirspurn eftir vöruvæddu kyn- lífi, heldur Califia áfram, þar sem „margar blætisforskriftir eru einfaldlega þróað form af göfgaðri og yfirfærðri sjálfsfróun, sem hefur ekkert fram að færa fyrir makann annað en ánægju gegnum millilið.21 Vændi dregur úr þörfinni, með orðum Califia, til að „leika píslarvott“ í sambandi með því að láta undan blætisþörf makans af óeigingirni. Og í þessum fyrirmynd- arheimi hennar myndu kynlífsverkamenn „vera leiðbeinendur, heilarar, ævintýragjarnar sálir – umburðalyndar og samúðarfullar. Vændiskonur eru allt þetta í dag, en þær rækja sína góðmennsku og sín dygðugu störf í van- þakklátu umhverfi“.22 Í skrifum Chapkis og Califia er rökunum um vændi sem ákveðið form af vinnu þannig skeytt saman við staðhæfingar um félagslegt gildi kynlífs- vinnu og rétt viðskiptavinar til þess að hafa aðgang að þjónustu vændis- kvenna.23 Vændiskonur ættu að njóta félagslegrar upphefðar vegna þess að þær greiða fyrir uppfyllingu erótískra þarfa sem yrðu annars ófullnægðar, alveg eins og heiðra skyldi heilbrigðisfólk og kennara af því að þau mæta heilbrigðis- og menntunarþörfum samfélagsins. Og vegna þess að vændi sinnir mannlegum þörfum, eins og lækningar og menntun, þá myndi það halda áfram að vera til í samfélagi sem hefði náð fullu kynja-, kynþátta- og stéttajafnrétti. Þetta færir okkur langt frá hugmyndinni um vændi sem lítið meira en þjónustustarf, því ef samanburður væri gerður til dæmis við störf á hóteli eða við heimilishjálp, væru sömu rök ekki sannfærandi. (Það verður alltaf til fólk sem er of upptekið eða er of mikilvægt, eða mun einfaldlega ekki nenna að opna dyrnar fyrir sjálft sig, búa um rúmið sjálft, þvo sinn þvott, 20 Pat Califia, Public sex: The Culture of Radical sex, bls. 245. 21 Sama heimild, bls. 245. 22 Sama heimild, bls. 247. 23 Sjá einnig Robertu Perkins og Gary Bennett, Being a Prostitute, St Leonards, New South Wales: Allen and Unwin, 1985; Carol Queen, „Sex Radical Politics, Sex- Positive Feminist Thought, and Whore Stigma“, Whores and other Feminists, ritstj. Jill Nagel, London: Routledge, 1997. RéTT OG RANGT UM VæNdi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.