Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2014, Síða 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2014, Síða 157
156 Raunin var önnur. Einelti Vantrúar birtist ekki síst í þessari staðreynd, en forsprakkar félagsins ofmátu félagslega stöðu Bjarna og stuðningsnetið sem hann gæti reitt sig á. Fyrstu mánuðina í sálfræðistríðinu mikla stóð Bjarni einn að vörn sinni þótt tuttugu og tveir kennarar og doktorsnemar á Hugvísindasviði mótmæltu vinnubrögðum siðanefndar HÍ á fundi 30. apríl 2010, tæpum þremur mánuðum eftir að kærurnar voru lagðar fram.62 Það er ekki fyrr en í september sama ár að hópur kennara fer markvisst að vinna að máli Bjarna með því að undirbúa sjálfstæðar greinargerðir um glærurnar, akademíska kennsluhætti og forsendurnar sem búa að baki þeim.63 Um svipað leyti tók Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður að sér að reka mál Bjarna frammi fyrir siðanefnd HÍ. Fram að þeim tíma hvíldi vörnin fyrst og fremst á herðum Bjarna – og svo einnig mínum frá seinni hluta apríl 2010.64 Það er einnig óneitanlega sérkennilegt að svo margir vantrúarfélag- ar sem tjá sig um málið á umræðuþræðinum skuli telja Stefán Einar Stefánsson og aðra opinskáa gagnrýnendur félagsins málpípur Bjarna 62 Í yfirlýsingunni frá 30. apríl 2010 er að finna þessi orð: „Í ljósi þeirra umræðna sem urðu á fundinum er það álit undirritaðra að ekkert réttlæti þá ákvörðun Siðanefndar að birta áfellisdóm í formi „sáttatillögu“ um kennslu Bjarna Randvers í tölvupósti frá formanni nefndarinnar, rituðum 16. apríl 2010. Sá áfellisdómur var kynntur kærandanum, Reyni Harðarsyni, en ekki hinum kærða. Siðanefnd virti hvorki andmælarétt Bjarna Randvers, né aflaði sér gagna í málinu, áður en hún kvað upp úrskurð sinn, þó svo að starfsreglur hennar kveði á um slíkt. […] Á því leikur enginn vafi að í tölvupósti formanns Siðanefndar felst áfellisdómur sem getur reynst Bjarna íþyngjandi. Fundurinn hvetur því nefndina til að taka kæruna fyrir sem fyrst með formlegum hætti, ef sættir nást ekki, svo að hægt verði að skera úr um í eitt skipti fyrir öll réttmæti þeirrar kæru sem lögð hefur verið fram. Sérstaklega hvetja fund- armenn Siðanefndina til að kynna sér þá ítarlegu greinargerð sem Bjarni Randver setti saman um kennslu sína, en formaður Siðanefndar vildi ekki taka við.“ 63 Höfundar greinargerðanna eru: Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor í guðfræði; Ásdís Egilsdóttir prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum; Benedikt Hjart- arson aðjunkt í almennri bókmenntafræði; Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor í íslenskum bókmenntum; Gauti Kristmannsson dósent í þýðingafræði; Gunn- laugur A. Jónsson prófessor í guðfræði; Höskuldur Þráinsson prófessor í íslenskri málfræði; Jón Ólafsson prófessor, forseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst og fyrrverandi forstöðumaður Hugvísindastofnunar HÍ; Kristinn Ólason fyrrver- andi stundakennari í guðfræði; og Sigurður Pálsson stundakennari í guðfræði og menntunarfræðum. 64 Bjarni Randver leitaði fyrst til mín 23. apríl 2010. Á þeim tímapunkti þekkti ég hann ekkert, en hafði bæði sterk og persónuleg tengsl inn í siðanefndina sem vissulega settu svip á allan málareksturinn. Bjarni segir sjálfur að sú róttæka samfélagsrýni sem birtist í pistlum mínum í Lesbók Morgunblaðsins á árunum 2001 til 2009 hafi ráðið ferðinni þegar hann kom að máli við mig. GuðNi ElíssoN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.