Skagfirðingabók - 01.01.1996, Page 74

Skagfirðingabók - 01.01.1996, Page 74
SKAGFIRÐINGABÓK hagur hans því að hann er einn þeirra sem undirrita þingbók- ina þennan dag. Ásmundur er með vissu orðinn bóndi í Málm- ey 1735. Hann undirritar þingbók á manntalsþingi í Felli öðru sinni 7. júní 1743 og býr í Málmey til 1756 eða 1757, nokkru lengur en þar átti að vera vært fyrir illum vættum. Ásmundur er enn á lífi 1765 og hefur því orðið háaldraður maður. Það hefur verið töggur í þessum karli. Samkvæmt gjafabréfi hans þinglýstu á manntalsþingi á Ökrum 10. maí þetta ár er hann ekki ómagi, eins og vænta hefði mátt, heldur vinnumaður á Ábæ í Austurdal. í gjafabréfinu arfleiðir hann Ingimund son sinn að þeim eigum sem honum urðu eftir í Málmey.71 Einn bróður átti Ásmundur sem vitað er um, þann sem var sveitarlimur í Hálshreppi 1703. Árni hét hann og átti eftir að komast til manns því að hann varð síðar bóndi á Ábæ.72 Árni er sagður níu vetra í manntalinu 1703 en sjötugur 1762 og hefur því verið fæddur um 1693- Hann er orðinn bóndi á Ábæ 1735 og býr þar enn 1769. Kona hans ónefnd er sögð hafa sex um sjötugt í manntalinu 1762. Þau virðast hafa verið barnlaus en fósturdætur áttu þau tvær og gáfu þeim fjórðungsgjöf úr búi sínu með testamentisbréfi, dagsettu 7. september 1760 en þinglýstu á Ökrum 15. maí 1761. Vottur að þessu bréfi er Ás- mundur Sveinsson, og þarf ekki að efast um skyldleika þeirra Árna þvx að í bréfinu er talað um Ásmund sem „bróður testa- toris". Vera má að hann hafi þá verið kominn að Ábæ þótt þar sé ekki getið um neinn karl annan en Árna sjálfan á meðal heimilismanna í manntalinu 1762. I Róðhólsœtt er því slegið fram að faðir Ásmundar hafi verið „Sveinn líklega Gunnarsson" og kona Sveins „líklega Ingiríður 71 Ferill Ásmundar og nánustu ættmenna hans er rakinn í óprentuðum þætti Guðmundar Sigurðar Jóhannssonar, Ætt Sveins úr Fnjóskadal. 72 í óprentuðu ættfræðihandriti Péturs Zophoníassonar, bls. 1809, er Árni sagð- ur hafa tíundað 25 hundruð árið 1765 en það er með ólíkindum þegar þess er gætt að heimilismenn í Ábæ 1762, auk Árna sjálfs, voru aðeins öldruð kona hans og einhver 36 ára gömul kvenpersóna. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.