Skagfirðingabók - 01.01.1996, Page 182
SKAGFIRÐINGABÓK
útmánuðum 1916. — Enginn þekkti leiðið, nema Monika hús-
freyja, sem var heimasæta í Bjarnastaðahlíð, þegar hinn aldni
ljóðmæringur dó, þá manna þurfi í húsum foreldra hennar. Var
hátíðlegt að vera við hlið hinnar gömlu og merku húsfreyju í
kirkjugarðinum við leiði þess auðmýkta fornvinar hennar, sem
þó er kunnasta sóknarbarn Goðdalakirkju á 20. öld. Hafði Rós-
berg G. Snædal rithöfundur borið fram ræðu snjalla um mess-
una niðri f kirkju. Var á logn þann dag, sem var 8. sunnudagur
eftir trinitatis, og sól í fullu suðri í Skagafjarðardölum, en 90
ár liðin, frá því er síra Zóphonías lét reisa hið fyrra trékirkju-
hús í Goðdölum í nýjum sið.
Prestbakka, á fyrsta vetrardag 1994
Ágúst Sigurðsson
Heimildir:
Árni Magnússon og Páll Vídalín: Jardabok IX. Khöfn 1930.
Björn Magnússon: Guðfrœdmgatal. Rvk 1947 og 1976.
- Prestatal og prófasla. Rvk 1950 og 1978.
Jarða- og búendatal íSkagafjarðarsýslu II. Rvk 1952.
Hallgrímur Jónasson: Skagafjörður. Árbðk Ferðafélags íslands. Rvk 1946.
Hannes Pétursson: Frá Ketubjörgum til Klaustra. Rvk 1990.
Jón Espólín: íslands árbœkur, VIII deild. Khöfn 1829-1830.
- og Einar Bjarnason: Saga frd Skagfirðingum I-IV. Rvk 1976—1979.
Jón Steingrímsson: Æftsaga. Rvk 1913-1916.
Manntald íslandi 1816, V-VI hefti. Rvk 1973-74.
Páll Eggert Ólason: íslenzkar æviskrdr.
Pétur Zóphoníasson: Ættir Skagfirðinga. Rvk 1914.
Skagfirzkar œviskrdr 1890-1910 I-IV. Ak. 1964, 1966, 1968 og 1972.
Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta. Khöfn 1869.
Þormóður Sveinsson: Minningar úr Goðdölum I—II. Ak. 1967 og 1969-
Þorsteinn Magnússon: Dalaskdld. Ak. 1955.
Þjóðskjalasafn:
Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl Goðdalaptestakalls.
Bréfabækur og vísitazíugerðir prófasta í Skagafjarðarprófastsdæmi, vísitazíugerð
Steingríms biskups 1826.
Vísitazíugerðir biskupa 1900 og 1919. Á Biskupsskjalasafni.
180