Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 54
52
MÚLAÞING
manns í Krossavík og Ólafs prests Indriðasonar, er var bróður-
sonur Hallgríms í Stóra-Sandfelli afa Margrétar. Geir prestur
sótti um embætti, og var því almennt fagnaS og taliS sjálfsagt, aS
hann yrSi kosinn. En svo kemur umsókn frá séra SigurSi presti
á Utskálum Sívertsen, öllum óþekktum manni, sem aS vísu var
lalinn meS efnilegri ungum prestum landsins, háskólagenginn og
stórvel kvæntur maSur. Ekki taldist séra Geir í hættu fyrir þeirri
umsókn. En áSur en varSi eru komnir flokkadrættir í máliS, og
voru þaS einkum bindindismenn, er nú fylktu liSi meS séra Sig-
urSi. MáliS varS stórkostlegt hitamál, og stóSu einkum Geirs meg-
in Krossavíkurhjón og Ólafur DavíSsson verzlunarstjóri, og töldu
menn, aS þaS hlyti aS hrökkva séra Geir til sigurs. í kjörinu varS
eins atkvæSis munur, og var séra SigurSur kosinn. Séra SigurSur
vissi um þessa harSsnúnu mótstöSu, sem hann hafSi í VopnafirSi,
og'vissi, aS hann þurfti aS sigrast á henni, sem honum og tókst,
svo til samstundis meS aSstoS sinnar ágætu konu. Hann lét þess
getiS, aS hann hefSi kviSiS fyrir því aS koma í Krossavík og fund-
izt þaS eSlilegt, aS þau hjón væru sárust út af kosningaúrslitun-
um og manna bezt metin í sókninni. Séra SigurSur kom í Krossa-
vík, háttprúSur maSur og kurteis. Hann lét þess getiS, aS húsfreyj-
an í Krossavík væri svo vel mennt kona, aS hún mundi sóma sér
viS hvaSa hirS í þjóSlöndunum sem um væri aS ræSa. ÞaS þótti
nú gilt í þá daga aS jafna til slíkra útúrlífsaumingja, sem hirSfífl
og kóngalýSur hefur ætíS veriS, en þaS var satt, aS Margrét gat
ekki komiS þar meSal menntaSra manna, aS eigi væri hún hlut-
geng um þaS, sem þar er mest metiS. Hún las mikiS og hafSi ákveSn-
ar skoSanir á bókmenntum og fylgdi í anda lýSmenntamönnum
og iýShyggjusjónarmiSum. Barst henni snemma andblær þing-
eyskra sjónarmiSa á þessum hlutum og hreifst af. Þorsteinn Er-
lingsson þótti henni kveSa manna bezt, og var þaS fegurSin og
hjartahitinn í ljóSum hans, sem tóku heima hjá henni. Henni var
sama, hvaS hann sagSi um trúmál. Var þaS eitt sinn, aS þau töluSu
um bækur, hún og séra SigurSur. Prestarnir höfSu í byrjun lítiS
álit á Þorsteini Erlingssyni sem frægt er, þeim til lítils sóma. Mar-
grét talaSi um Þorstein meS sínum háttvísa tóni og kurteisa
orSalagi. Séra SigurSur rak upp stór augu — ha, þessi kona! Þá