Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 85
MÚLAÞING
81
2. Jarðatalið
Svo sem fyrr er frá sagt, er samræmi áberandi milli einstakra
heimilda skrárinnar að því er tekur til jarðatalsins sjálfs. Er tiltölu-
lega auSvelt að gera sér í stórum dráttum grein fyrir því, hvaSa
jarSir klaustriS hefur átt. Frá þessari reglu eru þó ýmsar undan-
tekningar, misjafnlega þýSingarmiklar. Þessar eru helztar:
A og B nefna ekki hjáleiguna BrekkugerSi. K getur heldur ekki
um dýrleika jarSarinnar, en nefnir aSeins dýrleika Brekku meS
hjáleigum (þ. e. jarSabók Skúla Magnússonar 1760. í aths. um
Brekku gerir K dýrleika jarSanna nánari skil, smbr. skrá). Hugsan-
legt er, aS hjáleigan BrekkugerSi sé fyrst komin til sögu 1592, en
hitt er engu ólíklegra, aS A og B sleppi henni af sömu ástæSum og
K fellir niSur dýrleika hennar, þ. e. af því aS nægilegt sé taliS aS
geta höfuSbólsins. Má vera, aS fleiri dæmi af því tagi komi fyrir í
skránni. Móti þessu mælir þaS þó, hvaS A áhrærir, aS í kaupbréfi
SkriSuklausturs um MeSalnes í Fellum er hjáleigan Birnufell nefnd
ásamt höfuSbólinu, en þaS, aS ekki var ætíS látiS nægja aS nefna
höfuSbóliS eitt, má sjá af meSferS skrárinnar á öSrum hjáleigum.
Hitt er aS nefna, aS hiS háa kaupverS Brekku skv. A bendir frem-
ui til þess, aS jörSinni fylgi hjáleigur í þann tíma. I því sambandi
má þess þó geta, aS á 17. öld varS þaS algengt, aS menn greiddu
2c lausafjár fyrir hvert jarSarhundraS. Ekki er óhugsandi, aS sú þró-
un hafi veriS komin af staS þegar á 16. öld. Kynni þá príór aS hafa
greitt 80c fyr.ir ca. 40c jörS. Brekka var nærri klaustrinu og því
eftirsóknarverS. Landskuld Brekku skv. B er 2c, en sú upphæS svar-
ar til 40c í j örSu. Landskuldin lc35 áln skv. C gæti þá veriS 2c land-
skuld aS frádregnum ca. 35% í flutningskostnaS.
Heimildirnar C—H, sem allar telja BrekkugerSi meS SkriSu-
klaustursjörSum gera þó þá tilgátu sennilegasta, aS hjáleiga þessi
sé komin til sögunnar þegar í pápisku. Hér viS bætist þaS og, sem
von bráSar segir um takmarkaSan áreiSanleik B, en þaS leggst á
sveif meS framansögSu.
TorfastaSir falla niSur í G, en eru annars taldir meS SkriSuklaust-
ursjörSum allt frá A til K (smbr. þó aths. 9). Hlýtur hér aS vera
um aS ræSa mistök, sem ekki þarf aS fjölyrSa frekar.
VaS fellur niSur í B. (Hér mun ekki frekar rætt um þaS, aS A