Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 56
54 MÚLAÞING fyrst í stíi nýrri og betri húsakynna og heimilishátta, er þeim fylgdi. Taldi mývetnskur maður, Kristján Guðnason, gáfaður og góður drengur, er þar kom til kennslu fyrir aldamót, að Krossavíkurheim- ili ætti fáa sína líka í landinu. En þótt tíminn væri að kalla, ný öld að renna og loftið fullt af táknum um það, að fsland hlyti að kasta sínum gamla hami, kom það þó til, sem var gamalt mál á Islandi, verzlunarörðugleikar, markaðshrap á framleiðslunni. Sauða- salan var úr sögunni með árinu 1897. Enskir bönnuðu innflutning lifandi fjár til landsins nema með því móti, að því yrði slátrað, er það kæmi af skipsfjöl. Það var sama og banna innflutninginn. Féð hafði ætíð áður verið látið jafna sig eftir flutninginn yfir haf- ið, sem oft var hinn mesti hrakningur, á ökrum í Englandi, og voru þá afurðir þess í háu verði. Nú féll verðið svo, að sauðir, sem seldust á kr. 19.50 árið 1896, seldust nú á kr. 12.00. (Skýrslur Pöntunarfél. Fljótsdælinga) ár.ið 1897. Þetta var örlagaríkt fyrir bændur, sem enn voru þjóðin. Samstundis sagði þetta til sín með skuldasöfnun og þrengingum í heimilishaldi. Margir bændur sáu, hvað verða vildi og drifu sig til Ameríku. Fjöldi af lausafólki fylgd.i þeim, og nú fóru vinnufólksvandræði að verða áberandi, og varð ekki við gert. Litlu eftir aldamótin voru skuldirnar að vaxa bænd- um yfir höfuð, og v.irtist ókleift vandamál við að etja. Árið 1904 var stofnað bankaútibú frá Islandsbanka á Seyðisfirði, og þar tóku margir bændur stórlán með ábyrgð verzlana í Vopnafirði, til að jafna ögn reikninga sína og höfðu þar með tekið á sig þann bagga, að þeir máttu búast við öllu af að sjá, að fá undir risið. Batnað.i fjárverð 1905 með dilkakjötssölunni, svo að gjörlegt varð undir þessu að rísa, en örðugt þó. Gamlir sveitarlífshættir, fráfærurnar, lögðust niður, og sökum fólksfæðarinnar fór heimilisiðnaðurinn sömu leið. Jörgen var einn, sem þessu þurfti að hlíta með allstóran skuldabagga og þarf ekki þá sögu að rekja. Þau hjón komu í Krossavík með fjögur börn, er þau áttu og var elzt þeirra Sigmar f. 3. des. 1882, Guðrún f. 2. júlí 1884, Jóhanna f. 2. júní 1890 og Ásrún f. 11. sept. 1891. Á Ási höfðu þau tekið dreng til fósturs af fátækum hjónum, og hét hann Björn. Var fóst- ur hans svo nærfærið, að hann taldist einn af systkinunum, hvort sem var í þeirra hópi eða á þetta litið úti í frá. Nokkru eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.