Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 99
múlaþing
95
urt kvikfé sér og fjölskyldu sinni til framfæris, og hefur það verið
eignalausum manni hinn mesti styrkur.
Hitt liggur því nær ljóst fyrir, aS einhvern tíma á órabilinu frá
því aS ÞorvarSur leggur niSur príórsstétt og fram um 1590 fækk-
ar kúgildum á klausturjörSunum í svo ríkum mæli, aS alvarleg fjár-
hagskreppa hlýtur aS hafa herjaS staSinn. Okunnugt er, hverjar
voru orsakir þessa og tilgangslítiS aS geta sér til um þær. Má vera,
aS harSindi og fjárfellir hafi gengiS yfir AustfirSi. Hvenær þetta
gerSist, vitum viS heldur ekki. Ekki virSast annálar kunna aS
greina frá stórvægilegum vandkvæSum vegna veSurs á f. hl. 16.
aldar. Fara slíkar frásagnir á hinn bóginn vaxandi, er á líSur öld-
■ina (smbr. t. d. Ann. I 140—146). Nokkru kann þaS hér aS ráSa,
aS sá tími er nær annálariturunum, en hins er og aS minnast, aS
í þennan brum tekur fyrst aS marki aS sverfa aS sú veSurfarsspill-
ing, er hámarki nær á 17. og 18. öld og fyrr er frá skýrt. Geta má
þess, aS í dómi nokkrum, sem upp var kveSinn aS HelgastöSum í
Reykjadal áriS 1582, kemur þaS í ljós, aS fjárfellir hefur þá herj-
aS Þingeyjarþing. Svo segir í dóminum, aS „á mörgum bæjum í
sagSri sýslu var nú meS öllu sauSlaust orSiS, en á flestum bæjum
mjög fátt sauSfé“ (Alþingisbækur II 11—12). Slík ósköp dynja
tæpast yfir búsælar sveitir í einu vetfangi. Má ætla, aS þau hafi átt
sér nokkurn aSdraganda. Má jafnvel vera, aS harSindi síSari hluta
16. aldar eigi sér fyrirrennara á fyrri hluta hennar. Ögerlegt er aS
tímasetja þau vandkvæSi. En eSlilegt er aS gera ráS fyrir, aS aust-
an lands hafi þau getaS steSjaS aS á síSari árum munklífisins aS
SkriSu. Þá dragast saman jarSakaup klaustursins og fjara út til
fulls. Þau höfSu undanfariS aS verulegu leyti grundvallast á lausa-
fjársöfnun staSarins. Þar sem jarSakaupin eru nú úr sögunni, má
ætla, aS lausaféS sé gengiS til þurrSar. Sú þróun á aftur rætur aS
rekja til rýrnunar á kúgildaleigum, er stafar af stórfelldri fækkun
kúgilda. Kemur þetta allt vel heim hvaS viS annaS og verSur enn
Ijósara von bráSar, er dregnar skulu saman þær upphæSir, sem
klaustriS snarar út í lausafé á príórsárum þeirra Narfa og ÞorvarS-
ar, en skyndilega tekur fyrir eftir daga hins síSarnefnda.
Ef viS nú gerum ráS fyrir þessari kreppu og því, aS hún sé kom-