Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 168

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 168
164 MÚLAÞING Dvergasteins, var Vigfús Erlendsson lögmaður og hirðstjóri á Hlíðarenda (d. 1521). Móðir Vigfúsar var Guðríður Þorvarðar- dóttir Loftssonar ríka. Það virðist því, að Dvergasteinn sé meðal eigna þeirra, sem Loftur ríki hafði umráð yfir á sínum tíma. Svo er að sjá, að Páll sonur Vigfúsar hafi endurbætt bæði jörð og kirkju á Dvergasteini. Hann seldi Birni Jónssyni á Eyvindará 1. júlí 1549. Var staðfest bréf um það á Eyvindará 24. janúar 1550 af þremur viðstöddum mönnum: Dvergastein 12 hundruð kaupa- hlutann og 12 hundruð kirkjuhlutann og jörðina „Bolstaði,“ þ. e. Kolstaði, sem hann reiknaði kaupahlutann 3 hundruð og kirkju- hlutann 3 hundruð, ennfremur jörðina „Sollastaði," þ. e. Sörla- siaði, alla 6 hundruð. Björn greiddi með Þrándarholti á Suðurlandi 30 hundruð (Fbr. XI. bls. 718). Með kaupbréfinu var máldagabréf. Eru þá eignir kirkjunnar þá svipaðar og í Vilchinsmáldaga (Fbr. XI. bls. 719). Annað hvort hafa erfingjar Vigfúsar selt jarðirnar í því ástandi, sem þær voru, eða þeir hafa verið búnir að endur- reisa Dvergastein og þá selt jarðirnar fullu verði sem líklegra er, samariber verð það, sem Björn á Eyvindará greiddi. Þær sundurlausu heimildir, sem til eru um Seyðisfjörð frá land- námi til 1550 segja fátt um atvinnuvegi þar. Auðséð er þó, að land- búnaður hefur verið stundaður, en hefur þó sennilega verið smá- búskapur víðast. Mat það á jörðunum, sem kunnugt er, virðist benda til fremur erfiðra búskaparskilyrða. Utræði hefur þó verið stundað og örnefnin Sleitunaust og Klausturhöfn benda til þess. í Sleitunausti átti Dvergasteinskirkja uppsátur, og Klausturhöfn virð- ist hafa verið útróðrastaður frá Skriðuklaustri, þótt þar sé lítið aíhafnasvæði. Hins vegar er örnefni í Brimnesslandi, þ. e. Klaust- urskemmutangi, norðan fjarðar beint á móti Klausturhöfn í Þór- arinsstaðalandi, sem bendir til þess, að þar hafi klaustrið haft hús til geymslu sjávarafurða. Það liggur beinast við að ætla, að Seyð- firðingar hafi lifað báðum höndum af landbúnaði og fiskveiðum. A flestum jörðum er sæmileg lend.ing yfir sumarið. Þar sem engar heimildir eru nú til frá þessum tímum, sem hægt ei að byggja atvinnusögu fjarðarins á, verður ekki frekar rætt um það efni hér. Að lokum vil ég vekja athygli á því, að örnefnin Hánefsstaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.