Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 81
MÚLAÞING 79 ATHUGASEMDIR VIÐ SKRÁNA: 1) C:.....tvö hundruð taka fátækir árlega." — D: „Er denne Jordt giffuenn til de fattige aarligen." E og F geyma áþekkar klausur. Hér er að finna leifar fornra ákvæða varðandi Bessastaði. Þannig segir svo í máldaga Bessastaða- kirkju, sem Páll biskup Jónsson setti: „Þar skal annast hundrað álna ómaga eða láta syngja hundrað sálumessna, reiða út, ef vill þetta hundrað í vaðmálum, mat eða skæðum þeim fátækum mönnum, sem hann vill.etc. (DII 340—342). Hið sama er að finna í yngri máldaga (sennilega frá því um 1500), og nemur kristfjárkvöð þessi þar enn einu hundraði aðeins (DI VII 446—447). 2) Johnsen telur allar jarðir skrárinnar vera eða hafa verið í eigu klausturs- ms, nema þess sé sérstaklega getið í eftirfarandi athugasemdum. — Bessastöð- um fylgdu hjáleigur, sem fyrr segir, og eru tvær þeirra í tölu Skriðuklausturs- jarða, Bessastaðagerði og Hamborg. ..Jb. 1760, sem telur dýrleika á allri jarð- eigninni saman, segir þó frá leigumála á heimajörð og hjáleigum hverri um sig, sýslumaður aftur á móti telur 36 h. dýrleika á allri torfunni, enda eru í úttektunum 1828 og 1842 Bessastaðir taldir 16, Bessastaðagerði 8, Melar 6 og Hamborg 6 h að dýrleika sér í lagi.“ (Jarðatal 358). 3) 1 þennan dálk skrifast þær tölur, sem fornbréfin hafa að geyma, hvern veg sem þær eru til komnar. Hér er ekki um að ræða dýrleika Brekku að jarða- mati, heldur kaupverð jarðarinnar í lausafé. Þar sem fornbréf geta jarðar, en ekki dýrleika, stendur aðeins meðt., þ. e. meðtalinn í þessum dálki. 4) C skiptir kúgildum nokkurra jarða í „kúgildi“ og „kirkjukúgildi.“ Eru „kúgildi" skráð fyrst. 5) „1696 er Brekka talin 16, Brekkugerði 12 og Brekkugerðishús 6 h að dýrleika.“ (Jarðatal 359). 6) „1696 er dýrleiki á heimajörðinni sér talinn 12, og á Víðivallagerði sér í lagi 6 h„ en nú telur sýslumaður báðar jarðirnar saman 14 h. að dýrleika.“ (Jarðatal 358). Víðivallagerði var hjáleiga frá Víðivöllum, eins og áður er að vikið. 7) Kaupverð í lausafé. 8) „1804 og nú hjá sýslumanni er jörðin talin 12 h. að dýrleika. 1760 eru 2 eyðihjáleigur, Brattagerði og Hrólfsgerði taldar hér með.“ (Jarðatal 357). 9) AM M Steph. 27 4to: „Frostastader.“ 10) Ymis torkennileg afbrigði þessa bæjarnafns koma fyrir í heimildum, svo sem Huam, Huamo, Huame, Huamm og Hamo. 111 Þessi jörð er talin 20 h. að dýrleika árið 1674 (Jarðatal 355). 12) „1804 er jörð þessi talin 12 h. að dýrleika." (Jarðatal 372). 13) AM M. Steph. 27 4to: „Kierkstader.“ 14) 1674 er jörðin 20 h. að dýrleika. (Jarðatal 355). 15) D: „Dene Jordt haffuer presten til sijn wnderholding aarligen." Sömu sögu segir C, ennfremur E—H. 16) I lausafé. 17) 1674 er jörð þessi 10 h. að dýrleika. (Jarðatal 361). 18) Margar heimildir nefna hér Bakkahlíð. 19—20) í jörðu. 21) 1674 er jörðin 20 h. að dýrleika. (Jarðatal 362). 22) í jörðtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.