Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 8

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 8
6 MÚLAÞING Eftir að þjóðin fékk fjárforræði 1875 var vissulega í mörg horn að líta um fj árveitingar, en eitt af fyrstu verkefnunum hlaut að vera að sigrast á stórfljótunum — verstu farartálmunum. En það taldi Þorsteinn skáld Erlingsson vera „eitthvert besta framfarateikn, að þjóðin væri nú komin upp á lagið með að kveða niður nokkra af þessum helstu meinvættum sínum.“ •— Þetta var árið 1896 og Þorsteinn var þá nýlega orðinn ritstjóri blaðsins Bjarka á Seyðis- firði. Þá voru þegar brúuð stórfljót í öðrum landsfjórðungum og þóttust Austíirðingar verða nokkuð afskiptir, — eins og reyndar oft hefur viljað brenna við síöar. Þorsteinn Erlingsson hvatti mjög til brúargerðar á Lagarfljót; taldi alla mundu fagna þeirri vegabót, ekki síst hestarnir sem þar hefðu vaðið krapann skjálfandi ár eftir ár. Hans var þó ekki fyrsta röddin sem heimtaði brú á Fljótið. Þegar upp úr 1890 kom fram ákveðin sókn Austfirðinga í þessa átt. Á síðasta tug aldarinnar voru þingmenn þeirra líka flestir búendur á Fljótsdalshéraði: Þorvarður læknir Kjerulf á Ormarsstöðum, Guttormur Vigfússon bóndi í Geitagerði, séra Einar Jónsson á Kirkjubæ, Jón Jónsson í Bakkagerði. Ollum þessum mönnum mátti það nærri standa að berjast fyrir þessari vegarbót. 1895 fór þó fyrst að koma sjáanlegur skriður á málið. Síðla sumars það ár kom Sigurður Thóroddsen landsverkfræðingur austur og tók að rannsaka brúarstæði á Fljótinu. Varð Einbleypingur þá fljótlega fyrir vali hans, enda þótt brúarstæði fyndust betr.i utar með Fljót- inu þar sem það var mjórra. En Siguröur taldi að hér væri brúin best sett, í þjóðleið og miðju héraði. Gerði hann síðan uppdrátt að brúnni og lauslega kostnaðaráætlun; taldi að smíða mætti brúna íyrir 55 'þúsund krónur. Gerði hann þá ráð fyrir trébrú sem byggð væri á staurum. Sá var ljóður á ráði landsverkfræðings að honum vannst ekki tími til að kanna botninn í Fljótinu til hlítar, en taldi þó að það mætti alltaf gera síöar án þess að sú rannsókn raskaöi áætlun hans nokkru sem næmi. Austfirðingum og Héraðsbúum þótti nú langt komið málinu er brúin var komin á pappír. Voru flestallir samdóma verkfræöingn- um um brúarstæðið og hugöust nú vel eftir fylgja málinu á Alþing.i því er halda átti sumarið 1897. Almennur þingmálafundur sem hald- inn var á Egilsstööum það sumar snemma skoraði á alþingi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.