Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 53
MÚLAÞING 51 sveitina í þeim erindum, en tók lítil laun fyrir. Var það vel þakkað og metiS, enda var bráSapestin hinn mesti vágestur í búum bænda, áSur en bólusetningin kom til sögunnar. Um Margréti mátti segja þaS, sem bezt hefur veriS sagt um konur, aS hún var allra kvenna lríSust, allra kvenna kurteisust og allra kvenna högust, þar er hún lagSi hendur aS, í hannyrSum, tóskap og fatasaumi. Hún gerSist af þessu svo vel virS kona, aS hún mun á sinni tíS hafa fyllilega staSiS jafnfætis aS virSingu hinum fyrri konum í Krossavík, er sagt hefur veriS frá, og þar meS var Krossavíkurheimili þeirra Jörgens og Margrétar fyllilega búiS aS ná samstöSu í virSingum viS þaS sem bezt var, og lengst áSur, um Krossavíkurheimili. ÞaS fundu allir, aS í Krossavík var komiS gáfaS virSingarfólk, sem ekki lét sinn hlut eftir Liggja í sveitarlífinu, enda var þaS fljótt, aS Jörgen var kvaddur til opinberra starfa í sveitinni. Þau voru bæSi menntagjörn, en þaS var frekast kall hins nýja tíma aS mennta þjóS- ina. Þau gengu þar á undan í skilningi og meS fordæmi, höfSu lieimiliskennara og létu fleiri njóta góSs af. SéS hef ég í Lands- skjalasafni prófskýrslu frá VopnafirSi, ég held frá 1896, sem ber þaS meS sér, aS systkinin í Krossavík, Sigmar og GuSrún, hafa beztar einkunnir. Ég held aS í þessu efni hafi áhrif frá Krossavík orSiS ríkust í sveitinni og varanlegust. ÞaS varS allra manna samkvæSi, aS þaS væri fínt menningarheimili í Krossavík, og var þaS húsfreyjan, sem þar átti meiri hlut aS. Um Margréti mætti skrifa stóran þátt í menningarsögu íslenzkra kvenna, svo sem um liannyrSir hennar, sem urSu vel þekktar úti í Englandi. Hún hafSi samband um þá hluti viS frú SigríSi Magnússon, konu meistara Eiríks. Kynntust hefSarkonur þessu hjá SigríS.i og báSu hana aS útvega sér eitt og annaS, er þessi kona hafSi unniS. VarS Margrét viS ýmsum óskum þeirra, en ekki er hægt aS gera neina tæmandi grein á þessu starfi Margrétar í þessu máli. Um háttvísi Margrétar kann ég frá því aS segja, sem vel má marka og er hlutlaus frásögn. AriS 1899 fór fram prestskjör í VopnafirSi eftir séra Jón á Hofi Jónsson látinn. Séra Geir Sæmundsson, listasöngmaSurinn, var þá prestur í HjaltastaS. VopnfirSingar vildu fá hann fyrir prest, og áttu þau hjón Jörgen og Margrét þar fyrst og fremst hlut aS máli. Hann var frændi þeirra beggja, afkomandi GuSmundar sýslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.