Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 53
MÚLAÞING
51
sveitina í þeim erindum, en tók lítil laun fyrir. Var það vel þakkað
og metiS, enda var bráSapestin hinn mesti vágestur í búum bænda,
áSur en bólusetningin kom til sögunnar. Um Margréti mátti segja
þaS, sem bezt hefur veriS sagt um konur, aS hún var allra kvenna
lríSust, allra kvenna kurteisust og allra kvenna högust, þar er hún
lagSi hendur aS, í hannyrSum, tóskap og fatasaumi. Hún gerSist
af þessu svo vel virS kona, aS hún mun á sinni tíS hafa fyllilega
staSiS jafnfætis aS virSingu hinum fyrri konum í Krossavík, er
sagt hefur veriS frá, og þar meS var Krossavíkurheimili þeirra
Jörgens og Margrétar fyllilega búiS aS ná samstöSu í virSingum
viS þaS sem bezt var, og lengst áSur, um Krossavíkurheimili. ÞaS
fundu allir, aS í Krossavík var komiS gáfaS virSingarfólk, sem
ekki lét sinn hlut eftir Liggja í sveitarlífinu, enda var þaS fljótt, aS
Jörgen var kvaddur til opinberra starfa í sveitinni. Þau voru bæSi
menntagjörn, en þaS var frekast kall hins nýja tíma aS mennta þjóS-
ina. Þau gengu þar á undan í skilningi og meS fordæmi, höfSu
lieimiliskennara og létu fleiri njóta góSs af. SéS hef ég í Lands-
skjalasafni prófskýrslu frá VopnafirSi, ég held frá 1896, sem ber
þaS meS sér, aS systkinin í Krossavík, Sigmar og GuSrún, hafa
beztar einkunnir. Ég held aS í þessu efni hafi áhrif frá Krossavík
orSiS ríkust í sveitinni og varanlegust. ÞaS varS allra manna
samkvæSi, aS þaS væri fínt menningarheimili í Krossavík, og var
þaS húsfreyjan, sem þar átti meiri hlut aS. Um Margréti mætti
skrifa stóran þátt í menningarsögu íslenzkra kvenna, svo sem um
liannyrSir hennar, sem urSu vel þekktar úti í Englandi. Hún hafSi
samband um þá hluti viS frú SigríSi Magnússon, konu meistara
Eiríks. Kynntust hefSarkonur þessu hjá SigríS.i og báSu hana aS
útvega sér eitt og annaS, er þessi kona hafSi unniS. VarS Margrét
viS ýmsum óskum þeirra, en ekki er hægt aS gera neina tæmandi
grein á þessu starfi Margrétar í þessu máli. Um háttvísi Margrétar
kann ég frá því aS segja, sem vel má marka og er hlutlaus frásögn.
AriS 1899 fór fram prestskjör í VopnafirSi eftir séra Jón á Hofi
Jónsson látinn. Séra Geir Sæmundsson, listasöngmaSurinn, var þá
prestur í HjaltastaS. VopnfirSingar vildu fá hann fyrir prest, og
áttu þau hjón Jörgen og Margrét þar fyrst og fremst hlut aS máli.
Hann var frændi þeirra beggja, afkomandi GuSmundar sýslu-