Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 10
8 MÚLAÞING Það er ljóst — að til þess aii byggðar- sögurit ræki hlutverk sitt verður það að láta sig varða sem flest byggðarlög á svæði sínu, gera sér far um að ná efni sem víðast að, hér á Austurlandi úr sem flestum byggðarlögum. Vegna þess að efni hefur að miklu leyti borist okkur í hendur án frum- kvæðis af ritsins hálfu hafa áhugamenn uin sögu helst orðið til þess að ráða efnisvali. Þeir eru flestir tengdastir því svæði sem mest af efninu er sótt af, þ.e. norðurhluta Múlasýslna, þó að undantekinni Strönd (Skeggjastaðahreppi). Efni ritsins hefur að meirihluta verið af svæðinu norðan Norð- fjarðarnípu, frá Vopnafirði, Héraði, Borg- arfirði, Seyðisfirði og Mjóafírði. Guðmund- ur Eyjólfsson, Eiríkur Sigurðsson, Rósa Gisladóttir og Ingimar Sveinsson eru nær einu fulltrúar suðursvæðisins, en mjög lítið hefur borist af efni úr fjarðabyggðunum milli Naphorns og Nípu. Það vantar þó ekki að söguefni skorti af þeim slóðum, og vissulega hefur ritið verið jafnopið fyrir menn af þessu svæði sem hina, en hér hefur samt sem áður verið eitthvert sam- bandsleysi ríkjandi og kann að stafa að einhverju leyti af minni kynnum okkar ritstjórnarmanna við fólk þar en t.d. á Héraði — eða þá af sterkari nútíðarhyggju og rninna sögugamni þar en annars staðar á þessum austurköntum landsins milli Langaness og Lónsheiðar. Gegn þessari tilgátu stendur þó sú staðreynd að um Eskifjörð og nágrenni er að birtast einhver rækilegasta byggðarsaga allra tíma og staða, Eskja Einars Braga. Norðíirðingar munu hyggja á svipað úrræði og raunar fleiri firðir og sveitir, og kannski finnst þeim ekki ómaksins vert að eyða púðrinu á Múlaþing. Annað óánægjuatriði er það — að af þeim 86 mönnum sem skrifað hafa í ritið skuli ekki vera nema fjórar konur, tvær með ljóðmæli og tvær með sögugreinar, þær Rósa Gísladóttir og Sólrún Eiríksdótt- ir. Og af 35-40 greinum um persónusögu snúast aðeins þrjár að mestu um konur, þær Sesselju Loftsdóttur, Ásdísi fögru og Margréti Ólafsdóttur. — Fyrr má nú vera! Ég var að nefna ritlaun borguð í þakk- læti. Hve lengi kemst Múlaþing upp með það að segja aðeins kærar þakkir fyrir ritverk, skákandi efnalegu umkomuleysi? Vonandi skrifa menn fyrir það minningar- þætti og fleira sem ekki krefst mikillar vinnu framvegis sem hingað til ókeypis. Það er sálubótariðja sem eftirsýnd væri að ef hyrfi. En meðan ritið nærist eingöngu á slíkum bónbjörgum er varla með góðu móti hægt að ráða menn til að skrifa um viss efni sem krefjast heimildakönnunar sem getur tekið talsverðan tíma. I þessu efni vil ég fyrst og fremst benda á þann mögu- leika, að ýmsir aðilar — félagssamtök, stofnanir og jafnvel einstaklingar — ein- hverjir þeir sem áhuga hafa á að gera einhverju sæmilegu söguefni skil, láti setja það saman fyrir greiðslu er þeir standi straum af og birti síðan í Múlaþingi. Auð- vitað þarf lengd slíks ritverks að vera innan þeirra marka sem tímaritshefti þolir. Söguefnin eru hvarvetna, en þá kröfu verð- ur að gera til slíkra ritverka að þau höíði til einhverra lesenda og séu sómasamlega af hendi leyst hvað varðar áreiðanleika, og efnistök. Nokkur dæmi: 1. Samtök verslunar- og útvegsmanna láti gera greinaflokk sem gæti heitið Austfirskir brautryðjendur í verslun og sjávarútvegi. Þar yrði fjallað um líf og ævistörf þeirra manna sem efldu byggð á Austurlandi með nýjum hátt- um í þessum greinum á 19. og fram á 20. öld. Nefna máOttó og Friðrik Wathne, Stefán Th. Jónsson, Konráð Vilhjálmsson, Sigfús Sveinsson, Carl Tulinius og Þórarin (Thor) son hans, Rolv Johansen, Stangeland og Stefán og Carl Guðmundssyni. 2. Austfirsk launamannasamtök eða Al- þýðusamband Austurlands gæti látið taka saman greinargott ágrip af sögu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.