Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 22
20 MULAÞING vant var, beituna vantaði allt of oft. Þegar ég hafði verið tvö ár formaður á Þinghól, fór ég að búa í Skógum í Mjóafirði, en Jón Sveinsson frá Elliðavatni var ráðinn formaður fiskifélagsins. Jón stundaði úthaldið með krafti og var allra manna duglegastur til allra aðdrátta. Einkanlega lét hann sér mjög annt um að ná í beitu hvað sem það kostaði. Hann byrjaði á því að sækja síld á hestum suður til Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Það var dýr beita, sem þannig var aflað, en bæði hann og fleiri sáu, að það borgaði sig heldur en að láta þrjár skipshafnir sitja aðgerðalausar í landi.“ Isak segir frá vaxandi árabátaútgerð frá Austfjörðum, þegar fiskur- inn var orðinn útgengileg verslunarvara. „Verslunarmenn og handiðna- menn í kaupstöðum og fleiri fóru að gera út báta og fá sjómenn sunnan frá Faxaflóa og víðar að, því fólk á Austurlandi þurfti að stunda landbúnaðinn. Þeir sem við sjóinn bjuggu höfðu fiskiveiðar aðeins í hjáverkum, þegar þeir gátu sinnt þeim fyrir iandverkum. Þetta var upphafið að hinum mikla fólksstraum, er hefur sótt til Austurlandsins nú í hin síðustu 25 ár.“ Ritgerð Isaks er skrifuð um aldamót svo hann miðar hér við árið 1875. Atvinnuleit sunnanmanna til Austurlands stóð alllengi eftir þetta, svo að nálgaðist hálfa öld samtals. Nógur fiskur var fyrir Af allri frásögn ísaks má ráða, að fiskur hafi verið nægur fyrir Austur- landi á sumrum og raunar fram á haust um áratuga skeið. Mun það rétt vera, þótt eitthvað væri fiskisæld misjöfn eftir árum. En beituvandræðin gerðu mönnum erfitt um vik að stunda fiskveiðarnar sem samfelldan atvinnurekstur. Norðmenn veiddu mikla síld á Austurlandi um og upp úr 1880. ,,En fljótt fór að ganga til baka fyrir Norðmönnum“, segir Isak. „Síldin hætti að veiðast og þeir flýðu.“ — Þetta mun vera hárrétt. Hef ég séð í hreppstjórabókum í Mjóafirði, að þegar 1885 er tekið að bjóða upp ,,söltunarstöðvar“ Norðmannanna þar eftir á að giska 5-6 ára notkun- artíma. — „Að sama skapi gengu fiskveiðar til baka,“ segir ísak, „því þá var orðið erfiðara að ná í síldina. Jón Sveinssn sá fram á, að úthald hans gat ekki staðist. Seldi hann því eign sína síra Þorsteini Halldórs- syni presti í Mjóafirði, er býr að Þinghóli enn [1901]. Ég get sagt það sama um sjálfan mig. Ég gat ekki fengið viðunanlega jörð og varð því að leggja mig meira eftir sjóiium, en fyrir beituleysið gat ekki úthaldið staðist. Af þessari ástæðu fórum við Jón Sveinsson báðir til Ameríku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.