Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Page 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Page 28
26 MÚLAÞING unum og birtist hún í ísafold 5. tölublaði 25. jan. 18%. Ritstjórinn skrifaði formála eða athugasemd þannig: ,,Ishúsin á Austfjörðum. Það eru ekki færri en 8 íshús og frystihús ýmist upp komin eða í smíðum nú á Austfjörðum frá því í fyrrahaust, allt fyrir forgöngu og eftir fyrirsögn Isaks Jónssonar, er þangað kom í fyrra frá Ameríku (Winnipeg). Fyrsta húsið var byggt í fyrravetur í Mjóafirði og annað í vor á Brimnesi við Seyðisfjörð. Þá hið þriðja og fjórða í haust sömuleiðis við Seyðisfjörð: Hjá Wathne á Búðareyri og hitt á Þórarinsstaðaeyrum. Enn frernur eitt (hið fimmta) á Vopnafirði, eitt (hið sjötta) á Norðfirði, og eitt (hið sjöunda) á Fáskrúðsfirði. Loks stendur til að hann byggi hið áttunda á Eskifirði. Þetta óvanalega fjör í nýjum framfarafyrirtækjum hér á landi er því að þakka, að þau tvö íshúsin sem komin voru í gagn fyrir sumarvertíðina eystra hafa reynst reglulegar gullkistur fyrir útvegsbændur þar og fiskimenn. Hefur merkur maður og áreiðanlegur á Seyðisfirði ritað Isafold það sem hér segir um Brimneshúsið og arðinn af því eftir því sem ísak hafði ritað upp hjá sér þar að lútandi fyrir tilmæli hans:“ Allur gróðinn íshúsinu að þakka ,,Brimneshúsið byggði hlutafélag; 72 hlutir á 25 kr.; kostaði það uppkomið nefnilega 1800 kr. Voru lagðar til geymslu í það í sumar frá 16. júlí til 12. okt. 29.000 síldir, er notaðar voru síðan til beitu, en að eins þegar ekki fékkst ný síld í net eða nætur. Eyddust alls til beitu úr íshúsinu 35.000 síldir, er notaðar voru í 875 róðra — ein kaka, þ.e. 40 síldir í hvern róður. Það sem fékkst á þessar 40 síldir í róðri hverjum, var þetta frá l-H/2 og jafnvel upp í 2 skippd. af fiski. Þótt aflinn sé ekki gerður nema eitt skppd. í róðri og verðið sett 30 kr., þá nemur hann samt alls 26.250 kr. Leiða má mikið góðar líkur að því, að gróði þessi allur sé íshúsinu að þakka, því að þótt eitthvað kynni að hafa fiskast á skemmda síld eða saltaða eða á aðra beitu, þá mundi það varla hafa gjört meira en til að jafna sig upp á móti sparnaði þeim á netjum og vinnukrafti, sem íshúsið hefur haft í för með sér. A tímabilinu frá 16. júlí til 12. okt. var síldarlaust í sjó hér vikum saman, og er hausta tekur er oft ekki hægt að leggja net svo utarlega sem þarf í firðinum fyrir sjávargangi, en þá oft einmitt ágætur þorskafli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.