Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 123
MÚLAÞING 121 Margir tóku til máls, yngri og eldri. Allar voru ræðurnar stuttar. Ef til vill hafa skorður verið reistar við því að lopar yrðu teygðir of langir. Vel má vera að það sé hugarburður minn. Eiðamenn létu ekki sitt eftir liggja. Mikið lof var borið á heiðursgestinn, líklega alltof mikið. Ekki dæmi ég um það. Ég þakkaði fyrir mig. En ég er smeykur um að reisn mín hafl ekki verið sem skyldi við háborðið — með eina af hefðarfrúm sveitarinnar mér við hlið. Ég talaði blaðalaust. Þessvegna verður ræðan ekki geymd í skjala- söfnum, eða annarsstaðar, og kemur aldrei fyrir sjónir almennings. Efnisrétt man ég eitthvað enn. Tilgreini hér örfá orð og vona að þar sé lítið úr lagi fært: — Ferðir mínar austur á Hérað eru orðnar nokkuð margar í heimsóknir til vinafólks. En alltaf þegar ég hef verið kominn svo langt að ég hef séð yfir sveitina ykkar, hefur mér fundist ég vera að koma heim. Sól var gengin til vesturs er staðið var upp frá borðum. Er hreyfing kom á hóp gestgjafa tók ég mér stöðu við anddyri barnaskólans. Ég vildi engum sleppa án þess að taka í hönd hvers einasta að skilnaði. Ég vona að mig hafi ekki hent neitt slys. Dagur þessi verður mér ógleymanlegur. Ég átti að vera búinn að minnast hans fyrir löngu. En engu verður um þokað úr því sem komið er. Eg átti því láni að fagna að fá tækifæri til að heimsækja flesta aftur, þá er hér áttu hlut að máli, er leið mín lá enn í austurveg. Farartækin brunuðu af bílastæðinu hvert af öðru. Innan stundar var það að mestu autt. Bóndi úr sveitinni bauð mér í bíl sinn. Hann ók með mig heim til sín ásamt fjölskyldu sinni. Þar var mér búin gisting. — Sveitarbúar sýndu enn hvern hug þeir báru til fyrrverandi kennara. Haustið 1972 varð ég að láta af störfum, samkvæmt landslögum, vegna þess að ég hafði lifað nógu lengi í starfi. Þá sendu Eiðaþinghármenn mér að gjöf dýrgrip mikinn, borðlampa fagurlega útskorinn, og var efnið úr birki sótt í Hallormsstaðaskóg. Utskurðinn annaðist snillingurinn Halldór Sigurðsson kennari á Mið- húsum. Gjöfinni fylgdi svohljóðandi ávarp: „Eiðaþinghá, 6. apríl 1972. Þórgnýr Guðmundsson, Sandi. Hugheilar hamingjuóskir á sjötugsaf- mælinu og þakkir fyrir gott starf frá kennaraárum þínum hér og frábæra vinsemd og tryggð æ síðan.“ (Undirritað af 50 Eiðaþinghármönnum, yngri og eldri.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.