Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 130
128 MÚLAÞING staðnæmst á Stóru-Tjörnum um eins árs skeið og er í sóknarmannatal- inu sem gert er fyrir jólin 1874 og er í skrá um innkomna í Hofssókn í Vopnafirði 1875. Hann flytur í Hnefilsdal í Hofteigssókn árið 1878 og er þar í tvö ár en flytur að Fjallsseli í Fellum vorið 1880. Hér verður að staldra við og athuga möguleikana á því, hvort hann hafi getað kynnst Guðrúnu Magnúsdóttur á tímabilinu frá vori 1878 og fram á haustið 1879 og einnig ber að athuga staðhætti á svæðinu. Jökulsá á Brú fellur eftir Jökuldal og má teljast ófær með flutningshesta frá upptökum til ósa. Hnefilsdalur er austan ár á Dal og því sóttu bændur þar verslun til Seyðisfjarðar á þessum tíma: Leiðin af ystu bæjum austan ár á Dal lá einmitt eftir Fjallsselsvegi yfir utanverða Fljótsdalsheiði skammt frá túni í Fjallsseli og svo á ferjustað á Lagarfljóti skammt þar frá sem Lagarfljótsbrúin er nú. Auðvitað hefur Þorsteinn farið í lestaferðir til aðdrátta heimilis eins og aðrir vinnumenn á bæjum og þá kynnst fólki á leiðinni. Svo voru og eru enn samgöngur milli bæja beggja vegna heiðar haust og vor vegna fjárleita og fjallskila. Orlofsferðir vinnufólks voru algengar á þessum tíma og er orðið orlof alls ekki nýyrði í íslensku máli. Vinnufólk réð sig í vistir með þeim skilmálum að fá að heimsækja kunningja og ættingja og dvelja fáeina daga með þeim. Voru orlofsnæturnar venjulega þrjár. Þágu einhverjir á heimilinu orlofsgjafir af gestinum, sem fór til baka ánægður yfir dvölinni og því sem hann hafði þegið, enda sannast mála að „æ sér gjöf til gjalda“. Líklegt er að Þorsteinn og Guðrún hafi kynnst á þessu tímabili og að hann hafi vistráðið sig í Fjallsseli um haustið 1879. Nú má virðast undarlegt að hann skyldi fara að Fjallsseli vorið eftir að Guðrún varð úti en líklega hefur hann ekki talið sig mega slíta vistarbönd og við það orðið að sitja. Hann er tvö ár í Fjallsseli og gerist vinnumaður á Eyjólfsstöðum á Völlum vorið 1882. Næsta vor flytur hann að Fjarðarkoti (öðru nafni Innra-Firði) í Mjóafirði og gerist ráðsmaður Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju sem þar bjó. Kemur hér þriðja persóna þessa þáttar fram í dagsljósið og skal gera stuttlega grein fyrir henni. Arið 1835 flutti kona að nafni Anna Jónsdóttir af Fljótsdalshéraði niður að Fjarðarkoti og gerðist bústýra hjá Halldóri Pálssyni ekkju- manni þar. Hún var fædd og uppalin á Héraði, dóttir Jóns Árnasonar bónda á Urriðavatni í Fellum og hafði verið gift áður en hún flutti niður yfir. Fyrri maður hennar hét Guðmundur Sturluson og dó eftir fárra ára sambúð þeirra. Með honum átti hún tvo syni. Annar þeirra var Olafur er varð bóndi í Firði og faðir Fjarðarbræðra en hinn hét Guðmundur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.