Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 140
138 MULAÞING að nota Lagarfljót endilangt sem samgönguleið, utan frá sjó og inn í Fljótsdal að undanskildum spöl við fossinn. Þá um leið slitnar þessi siglingaviðleitni í tvo þætti. Annar gerist við Krosshöfða með vöruflutn- ingum þangað og þaðan á sjó, en hinn á Lagarfljóti milli Egilsstaða og Fljótsdals. Verður síðar að honum vikið, en áður drepið niður við árið 1891 meðan hafnarmálið við Lagarfljótsós var enn á dagskrá. Hinn 26. janúar árið 1891 halda Fljótsdalsbændur fjölmennan fund á Valþjófsstað. Fundargerð sem Sæbjörn Egilsson á Hrafnkelsstöðum ritaði er varðveitt í Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum, þangað komin með ávarpi Þorvarðar Kjerúlfs sem birt er hér að framan. I þessari fundargerð kemur fram, að hlutafélagsstofnun sú sem fyrir Þorvarði vakti hefur ekki borið árangur. Skal nú hefjast handa á nýjan leik, efna til fjársöfnunar í hlutafélag er stofni til kaupa á gufubát ,,til að ganga eftir Lagarfljóti frá Egilsstöðum upp í Lagarfljótsbotn eða jafnvel út að Lagarfljótsfossi“. Hlutafélagsformið á fyrirtækinu er samþykkt með öllum atkvæðum og síðan safnað á fundinum loforðum um 1750 krónur. I fundarlok var kosin nefnd til meiri söfnunar, ,,að útvega fleiri hluti ef unnt er, og er svo til ætlast að hlutirnir verði fullborgaðir á hausti 1892 og verði gufu- og flutningsbátur settur á Lagarfljót sumarið 1892, sem þá taki til starfa. Nefndarmönnum var einnig falið á hendur að leita samkomulags við menn í Fella- og Vallahreppi til að styrkja og taka hluti í félaginu og í öllu að annast þarfir og áframhald þess.“ Þá er kosin framkvæmdanefnd og skipuð eftirtöldum mönnum: Séra Sigurði Gunnarssyni á Valþjófsstað, Sæbirni Egilssyni á Hrafnkels- stöðum, Halldóri Benediktssyni á Skriðuklaustri, Jónasi Jónssyni á Bessastöðum og Sölva Vigfússyni á Arnheiðarstöðum. I framhaldi þessa fundar er síðan samantekið dreifibréf til að afla fjár. Þar kemur fram að þegar hafa safnast í tilvonandi hlutafélag 200 krónur til viðbótar því er á fundinum safnaðist og komin loforð fyrir 1950 krónum alls. I bréfinu er viðtakendum þess uppálagt að halda fundi í sveitum Héraðs og safna hlutafjárloforðum svo sem gert var í Fljótsdal. Bréfið er bersýnilega uppkast í þeirri gerð sem varðveitt er í Héraðsskjalasafninu, óundirskrifað og ekki dagsett. Þar er svo ráð fyrir gert, að keyptur verði gufubátur til dráttar og flutningsferja er gangi fyrst um sinn (auðkennt í bréfinu) milli Egilsstaða á Völlum og Lagarfljótsbotns og hafi viðkomustaði eftir þörfum báðum megin fljóts á þessari leið. Hér er sama hugmynd á ferðinni og 1883, en að því undanskildu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.