Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 173

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Side 173
MULAÞING 171 Benedikt Gíslason segir, að á aðalfundi þess 1919 hafi verið samþykkt tillaga þess efnis að heimila stjórninni að gera samning við mótorbátsfé- lagið um að kaupfélagið taki að sér rekstur flutninganna. Gerðabók kaupfélagsins frá upphafi og til þessa árs er nú ekki í handraða né önnur gögn um starfsemi félagsins á þessum tíma, t. d. skýrslur framkvæmdastjóra, en í gerðabókum kaupfélagsins 1920 og fram yfir 1930 er stundum minnst á bátsfélagið og flutningana eftir fljótinu. Af þeim er ljóst að kaupfélagið hefur átt þar mikla aðild að, jafnvel allan veg og vanda en ekki sést fyllilega hvernig þessum málum var háttað. Þetta er helst: A aðalfundi 1920 er samþykkt með öllum atkvæðum tillaga frá Erlingi Sveinssyni á Víðivöllum: ,,Fundurinn ályktar að veita stjórn félagsins heimild til þess að gjöra samning við hf. Lagarorminn um að kaupfélagið taki að sér að sjá um starfrækslu mótorbátsferða á Lagarfljóti á næstkomandi sumri.“ I stjórnarfundargerð frá 1. desember 1923 er bókað: „Mótorfélagið Lagarormurinn skuldar félaginu kr. 3369.75. Hluthöf- um þessa félags hefur verið boðið af félagsstjórninni, að skuld þessi skyldi verða kvittuð að fullu ef þeir greiddu upp í hana kr. 2000.00 á 3 árum rentulaust. Að þessu tilboði hefur enn ekki verið gengið, en verður krafist ákveðins svars í vetur, helst fyrir áramót." Af þessu virðist ljóst að félagið er við lýði eða nýtt félag með lítið breyttu nafni, sbr. tillöguna hér að framan, en kaupfélagið annast rekstur flutninganna og a. m. k. að einhverju leyti á ábyrgð mótorbáts- félagsins. Ef til vill hefur bátsfélagið átt að annast innheimtu flutnings- gjalda. Á aðalfundi kaupfélagsins 1925 er samþykkt: „Fundurinn ályktar að félagið taki 2500 kr. hluti í bátsflutningafélagi er stofnað er til að reka flutninga með mótorbát eftir Lagarfljóti. Féð takist af varasjóði félagsins.“ Síðan er bókuð eftirfarandi viðbót við samþykktina: „Einhuga yfirlýsing frá fundarmönnum þess efnis, að gengið verði stranglega eftir því við félagið Lagarfljótsorminn, að það selji eignir sínar til lúkningar á skuldum sínum við félagið.“ Hér virðist sjá fyrir enda mótorbátsfélagsins. Kaupfélagið gerist stór hluthafi í því og krefst sölu eigna upp í skuldir. Það hefur líklega keypt eignirnar, því að í næsta skipti sem þessa máls getur í gerðabókunum, er ljóst að það á a. m. k. Fljótshúsið. Það er á aðalfundi 1927 að samþykkt er að fela félagsstjórninni „að láta gjöra við húsræfdinn á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.