Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Page 174

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Page 174
172 MÚLAÞING tanganum við Fljótið þannig til bráðabirgða að hægt sé að komast af með það til bátsflutninga næsta sumar, án þess þó að lagt sé í kostnað við húsið, sem nokkru verulegu nemur.“ Hér sést að kaupfélagið tekur sjálfstæða ákvörðun í sambandi við húsið. Það hefði varla verið gert ef það hefði verið í eigu mótorbátsfé- lagsins. Arið 1928 sendir Sveinn Jónsson á Egilsstöðum skilaboð á stjórnar- fund í kaupfélaginu, þess efnis að hann segi upp samningum um tangann og aðstöðu félagsins. Stjórnin sinnti þessum skilaboðum ekki í bili, en á aðalfundi 1. maí sama ár skýrir Sveinn fundinum frá ákvörðun sinni, ,,að hann hefði sagt upp notkunarréttinum á Fljótstanganum við endann á Fagradalsbrautinni sl. sumar, kaupfélaginu til að leggja þar upp vörur og Kristni Olsen til að ferma þar og afferma báta.“ Viðbrögð fundarins urðu þau að fela kaupfélagsstjórninni að semja um aðstöðuna hið bráðasta. Hér kemur nýtt nafn í þessa siglingasögu, Kristinn Ölsen. Hann var norskur að uppruna í föðurætt. Jens Olsen faðir hans barst til Reyðar- fjarðar í ,,norsku innrásinni“, sem svo hefur verið nefnd, sókn Norð- manna til Austfjarða og Norðausturlands á síld- og hvalveiðar á 19. öld síðla. Jens kvæntist Önnu Stefánsdóttur frá Teigagerði. Þau settust að á húsmennskubýlinu Hagahúsi (eða Hagahúsum) mihi Bakkagerðis og Teigagerðis 1889 (sóknarmannatal). Síðar nefnist býlið Teigagerðis- klöpp, Klöpp í daglegu tali. Jens var dugnaðarmaður, þau áttu mörg börn hjónin, og hann sá heimilinu farborða með ýmsum störfum. Kristinn hafði rekstur Lagarfljótsbáts á sinni könnu frá 1928 og þegar hér er komið sögu er hann talinn fyrir rekstrinum, virðist hafa átt bátinn og rekið fyrir eigin reikning. Ingvar bróðir Kristins mun hafa verið síðasti skipstjórinn á Lagarfljóti. Hann var síðar bóndi á Staðar- hrauni í Reyðarfirði og nýlátinn nú þegar þetta er skrifað 1980. Af þeim heimildum sem nú hafa verið tilgreindar, virðist ljóst að kaupfélagið hafi eignast lendingarmannvirki á Egilsstöðum, hús og bryggju, og líklega einnig á Brekku, en Kristinn Ólsen haft flutningana á sínum snærum. Trúlega hefur skuldin sem áður var getið verið frá tímum mótorbátsfélagsins, að kaupfélagið hafi tekið við eignum þess og skuldum (það gekk jafnan illa að innheimta flutningsgjöld á starfstíma mótorbátsfélagsins fyrir 1919) með þessum haha sem félagið skyldi standa skil á. Til þess bendir m. a. eftirgjöfin 1923, þar sem skuldin er lækkuð um nær 1400 krónur og vextir ekki reiknaðir. (Sjá samþ. stjórnarfundar 1. des. 1923).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.