Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 203

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Síða 203
MULAÞING 201 Fáskrúðsfjarðar. Þ'egar við komum utarlega á Eskifjörð reyndust tveir af ræðurunum svo drukknir, að þeir urðu að leggjast fyrir. Settist eg þá undir árar og reri með hinum alla leiðina til Fáskrúðsfjarðar. Komum við þangað kl. 4 morguninn eftir. Sýslumaður fór nú heim að Höfða til þess að sofa, en eg reri einn yfir fjörðinn, yfir að strandaða skipinu, sem lá skáhallt á móti lendingar- staðnum. Var þá háfjara er eg kom yfirum, svo eg gat skoðað skipið að miklu leyti bæði að utan og innan. Sá eg að það var alveg nýtt, en tvö göt höfðu komið á bóginn á því um leið og það rakst á skerið og strandaði. Þegar eg var búinn að skoða skipið og kominn yfir fjörðinn aftur, var sýslumaður vaknaður og komið að þeim tíma er uppboðið skyldi hefjast. Var þar saman kominn fjöldi manna og þar á meðal Tuliníus kaupmaður frá Eskifirði. Var nú skipsbáturinn boðinn upp fyrst og buðum við hvor á móti öðrum við Tuliníus og komst báturinn í 400 kr. Sá eg að það var afleitt eí framhaldið yrði eftir þessu. Tók eg nú Tuliníus á eintal og sagði við hann: ,,Við skulum ekki vera að bjóða hvor í kapp við annan. Við skulum heldur skipta því á milli okkar í kvöld sem við hreppum.“ Varð það að samkomulagi. Skipið með rá og reiða, keðjum og akkerum, var slegið mér fyrir 400 kr. Þegar farið var að selja segl, kaðla og aðra lausa muni fóru bændur að bjóða. Sagði eg þá svo margir bændur heyrðu: „Osköp eruð þið vitlausir að vera að bjóða á móti sjálfum ykkur. Eg er að kaupa skipið og þetta allt handa ykkur. Eyfirðingar hafa eignast Gránu. Þetta skip eigið þið að fá.“ Þegar bændur heyrðu þetta hættu þeir að keppa við mig. Lét eg þeim þó eftir það sem skipið gat án verið. Þegar uppboðinu lauk var skipið með rá og reiða, seglum og festum komið upp í 1650 kr. í skipinu voru fast að 500 tunnur af saltfiski, sem skipið hafði veitt áður en það strandaði. Voru seldar saman 10 tunnur og fóru að jafnaði á nálægt 10 kr. tunnan. Kom okkur Tuliníusi nú saman um að skipta þannig uppboðsgóssinu, að annar fengi fiskinn en hinn skipið. Kaus Tuliníus fiskinn, en eg skipið og voru báðir ánægðir. Mikill fiskafli var á Fáskrúðsfirði um þessar mundir og erfitt að fá menn í vinnu. En eg hafði haft með mér töluvert af gullpeningum, sem eg ætlaði að færa Sigurði Sæmundssen og átti hann að kaupa vörur fyrir í Hornafirði. Tók eg nú upp nokkra vöndla af gullpeningum og sýndi verkamönnunum og bauð þeim 10 kr. gullpening um sólarhringinn, kæmu þeir nú og hjálpuðu mér að ná út skipinu. Urðu þá margir til þess að hætta við róðrana í bili og fékk eg fulla sex tugi manna í vinnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.