Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 10
Múlaþing enugaul mjakaðist út fjörðinn. Um svipað leyti, klukkan að ganga 10, hringir Ari Arn- alds, sýslumaður Norður-Múlasýslu og bæjarfógeti Seyðisfjarðarkaupstaðar, til fós- tra míns og segir honum þau tíðindi að Sterling sé strandað nálægt Brimnesi. Kvaðst hann sjálfur fara á strandstað svo fljótt sem kostur væri á og vænta þess að hreppstjórinn kæmi þar einnig sem fyrst. Fylgjast þyrfti með því hvemig til tækist með strandið, hvort skipið næðist fljótlega á flot. Fyrstu fréttir um strandið Hér fer á eftir frásögn sem fylgir strand- gögnum embættisins, ritað á laust blað með blýanti: „Mánudaginn 1. maí 1922, kl. 9.10 ár- degis, tilkynnti sendiboði frá varðskipinu Fyllu bœjarfógeta Seyðisfjarðar símleiðis að Sterling vœri strandað nálœgt Brimnesi og að varðskipið væri að leggja af stað til hjálpar. Lögreglustjóri gerði þegar ráð- stafanir til þess að útvega sér mótorbát til að komast á strandstaðinn og lagði þegar af stað innan stundar. Kom lögreglustjór- inn á strandstaðinn um kl. 12 á hádegi. Hafði Sterling strandað á blindskeri stutt frá landi, ca 1000 metra fyrir austan Brimnesvita. Þegar lögreglustjórinn kom var varð- skipið Fylla að annast um björgun. “ Lögreglustjóri tilkynnir stjórnarráð- inu um strandið Strax eftir að lögreglustjóri fékk til- kynningar um strandið sendi hann dóms- málaráðuneytinu skeyti um það, og tvö önnur síðar, en frumrit eða afrit af þeim skeytum hef ég ekki séð. Dómsmálaráðu- neytið gerði þegar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar þóttu í sambandi við björgun á skipi og farmi, og tilkynnti strandið við- komandi tryggingafélögum. Aðgang að þeim skjölum hef ég ekki ef til eru. Fyrirboði strandsins, flautið í þokunni Ég hef áður getið um flautið í sírenum Fyllu þegar hún fór út Seyðisfjörð í þokunni dinrmu. En það heyrðust fleiri skipsflaut. Stillilogn var úti og fremur hljóðbært þrátt fyrir þokuna sem var rakalítil og létt þótt hún væri dimm. Þannig þoka bendir til þess að henni létti bráðlega þegar sól hækkar enn meir á lofti, enda fór það þannig að þessu sinni. Þegar fjósamaðurinn á Þórarinsstöðum, Sigurður Guðmundsson, oft nefndur Siggi Hrauna af því að hann var frá Ottarsstöðum í Hraunum á Vatnsleysuströnd, kom frá því að gefa og brynna kúnum, morguninn 1. maí, hafði hann orð á að hann hafi heyrt mikið skipsflaut einhvers staðar langt úti í firði í morgun. Þetta var á tímanum milli kl. 7-8. Engum fannst neitt athugavert við það en Sigga Hrauna fannst samt eitthvað óvenjulegt við flautið því það hafði verið langt og viðstöðulaust í einhverju skipi en aftur sundurslitið og slitrótt í öðru, eða öðr- um skipum, þar úti í fjarðarmynninu, enda hljómur þeirra ólíkur hver öðrum. Við álit- um að eitthvert þessara pípa væri frá Sterl- ing, sem væntanlegur var til Seyðisfjarðar um svipað leyti og Siggi heyrði pípið í skip- unum. Ekki heyrði ég fleiri heima hafa orð á þessu skipapípi en Sigga Hrauna en þeir sem komnir voru á fætur, um eða fyrir kl. 8, hafa líklega haldið sig innan húss, a.m.k. gerði ég það á þessum tíma. Þegar bæjarfógetinn, Ari Arnalds, hring- di til fóstra míns á tíunda tímanum var öll- um ljóst, eftir að hafa heyrt um strandið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.