Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 18
Múlaþing Athugasemdir við skrá skipstjóra Hér á undan var birt orðrétt farþegaskrá Þórólfs Beck skipstjóra. Þessi farþegaskrá er nokkuð fljótfæmislega gerð. Ekki hefur mér tekist enn að fá nákvæma farþegaskrá frá Eimskip, sem gerði út, eða sá um útgerð Sterlings fyrir hönd ríkissjóðs. Sem dærni um ónákvæmni skipstjóra, við gerð þessarar farþegaskrár, má nefna niður- lag skrárinnar þar sem segir: „Veit ekki um fleiri“. Svona skrá er ekki beint traustvekj- andi sem heimild. Svo má líka nefna að að- eins einn maður, sá fyrsti sem talinn er á skránni, er skráður með heimilisfangi, en það er Bjöm Hallsson á Rangá. Bendir það til þess að skipstjórinn hafi ætlað að gera nánari grein fyrir farþegum sínum en séð sig um hönd og hætt við það. Þá er og annað, sem skýrir tímaskort eða fljótfæmi skráarhöfund- ar, en það er að menn eru aðeins nefndir ætt- amöfnum, svo sem Örum, en þar er þó bætt við símritari. Það munu þó hafa verið tveir aðrir símritarar rneðal farþega, og allir til Seyðisfjarðar, en það eru þeir Ragnar Krist- jánsson (læknis á Seyðisfirði) og Benedikt Sigtryggsson ættaður úr Suður-Þingeyjar- sýslu. Þá má nefna Túlinius og Lambertsen. Viðbótarupplýsingar varðandi farþega- skrá skipstjóra Mér hefur þó tekist að auka nokkuð við þessa farþegaskrá, enda munu farþegar alls hafa verið nær 50 í þessari örlagaríku ferð Sterlings. Heimildir þessar eru að finna í böggli, sem enn er til og segir þar af bókun strandgjörða, og lausum blöðum, þar á með- al viðurkenningu nokkurra farþega þess efn- is að hafa veitt móttöku farþegaflutningi úr Sterling, og fylgja þeim kvittunum jafnan heimilisföng. Áður en ég bæti við nafnaskrá farþega ætla ég að gera nánari grein fyrir þeim far- þegum sem skráðir eru hér að framan eftir því sem mér hefur til tekist. Læt ég þá með fylgja farþegaflutning þann sem þar er til nefndur. Björn Hallsson Rangá, Hróarstungu. Móttekið 2/5 '22: einn kassi með skófatnaði o.fl., metinn á kr. 400.- Sr. Björn Þorláksson Dvergasteini við Seyðisfjörð. Móttekið 3/5 '22: ein kista með fatnaði, 1 handtaska m. ýmisl., 1 hnakkur, 1 st. sængurfatnaður. Ekki getið um verðmæti. Jón Bjarnason Skjöldólfsstöðum, Jök- uldal. Móttekið 2/5 '22: einn kassi grammóphónn og aluminiumvörur (álvör- ur) og 1 kassi skófatnaður. Matsverð alls kr. 550.- Ingólfur Sigfússon Borgarfirði (er frá Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá, en ætlaði af skipi í Borgarfirði). Móttekið 1/5 '22: Eitt koffort, innihald: utanyfirfatnaður, sokkar og nærfatnaður, verð ca kr. 100.-. Einn poki, innihald: yfirsæng, koddi o.fl. Stefanía Sigurðardóttir er frá Brekku í Mjóafirði. Hún og hennar farþegaflutning- ur fór inn til Seyðisfjarðar með vélbátnum Skúla fógeta, ásamt syni og fósturdóttur sem bæði voru 7 ára (síðar talin í farþegaskrá). Björg Sigurðardóttir Strandgötu 45, Akureyri. Móttekið 5. maí 1922: eitt koff- ort með fatnaði f. ca kr. 100.- I. I. Lambertsen Reykjavík. Móttekið (ótilgreint hvenær): eitt koffort og 2 hand- töskur með sýnishomum. Eitt st. ritvél, 1 handtaska með nærfatnaði o. fl. (ekki verð- lagt). Björn Þorkelsson Hnefilsdal. Móttek- ið 2/5 '22: einn kassi álnavara, kr. 400.-, 1 koffort með fatnaði (utanyfir) fyrir kr. 100,- ein pappaaskja með aluminiumvörur (ál- 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.