Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 37
Mesta leit sem farið hefur fram á íslandi þegar við komum út vestan við Álftadal sá- um við tvo jeppa koma á móti okkur. Þar var korninn fyrrnefndur Þórhallur Jónsson og með honum Davíð Guðlaugsson, bróðir Ár- manns, en hann hafði komið í heimsókn í Möðrudal. I hinum bílnum voru Benedikt Sigurðsson frá Grímstungu og Víkingur Guðmundsson frá Grundarhóli. Var ferð þeirra gerð vegna þess hve lengi við vorum búnir að vera og óttaðist fólk að eitthvað hefði komið fyrir bílinn okkar. Þeir komu með heitt kaffi og nóg nesti, sem var kær- kornið, þó sérstaklega kaffið. Meira gladdi okkur þó að frétta að Geysir væri fundinn á Bárðarbungu og öll áhöfnin á lífi og að leið- angur væri kominn upp á jökul á leið að flakinu. Kvöldið áður höfðu leiðangursmenn tjaldað vestan undir Vatnajökli, vissulega mikið vestar en við höfðurn tjaldað. Við komunr heim síðdegis á miðvikudag, eftir rúmlega tveggja og hálfs sólarhringa fjarveru. Það var að áeggjan félaga minna í þessari för að ég hóf skrásetningu þessara ferða, sem eru okkur öllum mjög eftirminnilegar, sér- staklega þegar við sjáum og heyrum um all- an þann fullkomna búnað til fjalla- og öræfa- ferða sem nú er talinn nauðsynlegur. Fyrr á tímum, þegar ferðast var um öræfin, oft af illri nauðsyn, var búnaðurinn næsta fátæk- legur og réð oft lukkan hvernig til tókst. Ull- arnærföt voru þá enn í tísku og notuðu þeir þau sem þoldu ull við líkamann, en það gat eg aldrei, aðeins nærbuxur inn á milli buxna. Við klæddumst allir íslenskum lopapeysum, enda standa þær alltaf fyrir sínu. Yst klæða vorum við í hettuúlpum, sem gæru var smellt innan í. Þær voru rnjög hlýjar en þungar og síðar á göngu. Skófatnaðurinn var mjög sundurleitur. Sjálfur var ég á þeirra tíma skíðaskóm, sem hægt var að ganga á skíða- laus sem á skíðum. Einn okkar var á klof- bússum, sem hann braut niður, ekki þægileg- ur fótabúnaður í gönguferð. Ekki man ég glöggt eftir skófatnaði hinna, en vafalaust „Aðeins einn jeppi var til íMöðrudal, Willys, árg. 1946, sem Þórhallur Jónsson átti.“ hafa það verið lægri stígvél, eða gúmmískór, því allt miðaðist við að vera þurr í fæturna. Svefnpokarnir okkar voru þessir gömlu með ullarkembunni, fyrirferðarmiklir og þungir rniðað við dúnpokana nú lil dags. Eg hafði poka sem fóðraður var með lambsgæru, hann var rnjög þungur en ákaflega hlýr. Tjaldið var 5 manna, saumað úr segldúk, án botns, með trémæni og tréuppistöðum, bæði þungt og fyrirferðarmikið. Allt þetta bárum við á sjálfum okkur. í dag þætti þetta óhugs- andi. Leiðir skildu fljótlega með okkur félög- um. Ármann og Stefán fluttust til Reykjavík- ur og hafa verið búsettir þar til fjölda ára. Jón JJaraldsson tók við búi móður sinnar á Einarsstöðum í Vopnafirði og byggði þar upp. Hann er nú bóndi í Teigi í sömu sveit, en þaðan er kona hans. Sjálfur var ég við búskap í Möðrudal í 6 ár, en þaðan er kona mín. Síðar keyptum við Víðihól og bjuggum þar í 13 ár eða þar til við fluttum til Akureyr- ar. Þar starfaði ég lengst af á Sambandsverk- smiðjunum. Nú erum við búsett á Egilsstöð- um. Læt ég nú lokið þessum þætti úr gömlum minningum og vona að einhver hafi gaman af lestri þeirra. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.