Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 42
Múlaþing Nokkur skörð sem fær voru gangan- gangandi mönnum, en voru ekki talin með venjulegum leiðum, talin að utan: Halaklettsskarð er milli Halakletts og Reyðar. Urðarskarð, milli Reyðar og Sandfells, var stundum farið frá' Vattamesi. Síuskarð er milli Skarðshnjúks og Sóleyj- artinds. Sóleyjarskarð er milli Sóleyjar- tinds og Spjararfjalls. Engihjallaskarð er milli Spjararfjalls og Grákolls. Kolmúla- skarð er nokkuð fyrir innan Grákoll. Rolluskörð eru innan við Kerlingarfjallið. Lambaskarð Leiðin er frá Dölum í Fáskruðsfirði að Gilsá eða Hlíðarenda í Breiðdal. Best er að fara inn sunnan við Dalsána og neðan við Þvergilin og í mynni Lambadalsins sem er á milli Kambfells og Lambatinds. Síðan er farið upp utan við Lambadalsá, sem rennur eftir dalnum og í skarðið sem er á milli Vað- homa og Lambafells og er þá komið í Gils- árdalinn í Breiðdal og er þá auðratað til bæja. Leiðin var ekki fjölfarin og ekki vörðuð, u.þ.b. fjögurra tíma gangur. Reindalsheiði Fjögurra stunda lestargangur milli bæj- anna Gilsár í Breiðdal og Tungu í Fáskrúðs- firði. Leiðin var nokkuð fjölfarin meðan Breiðdælingar sóttu verslun að Búðum í Fá- skrúðsfirði svo sem með fjárrekstra, ullar- lestir, rjúpur til innleggs, læknisþjónustu og fleira. Leiðin var nokkuð greiðfær meðan hestagötum var haldið við. Heiðin sjálf allvel vörðuð og voru vörður í sæmi- legu lagi fram undir 1940 en höfðu hrömað rnjög 25 til 30 árum seinna. Götur lágu frá Tungu inn Tungudal norðan við Tungudalsá inn að Heiðarvaði en þar var farið suður yfir ána og inn Löngumela. Inn við Bröttubrekku var aftur farið yfir ána væri verið með hesta (norður yfir). Gangandi fóru menn ekki yfir heldur upp Bröttubrekku, sunnan ár. Gjaman var þá farið upp svokallaða Göngugjót. Leið með hesta lá síðan upp Bröttubrekku norð- an við Svartagil. Þar fellur Launá ofan í Tungudal og heitir eftir það Tungudalsá. Þegar komið var upp fyrir Svartagil var þverbeygt suður Hjallann (alltaf nefndur svo) og var þá komið að fyrstu vörðunni sem sést vel ennþá. Þar komu leiðir gang- andi og ríðandi aftur saman. Leiðin lá eftir Hjallanum um það bil fyrir botn dalsins en þá var þverbeygt og nú til vesturs og lá þá leiðin upp Dokkina, upp í heiðarskarðið sem er á milli Heiðarhnúks að vestan og Njáls og Beru að austan. Þegar halla fer niður Breiðdalsmegin er komið í Fossdal sem er austanvert í Gilsárdal. Þar er farið niður um Steinhjalla og síðan Afangahjalla. Um Reindalsheiði er nokkuð ritað í Breiðdælu. Launárskarð Launárskarð er á milli Heiðarhnúks og Launárfellsins sem er fyrir botni Tungu- dalsins, sunnan við Vaðhomin. Fyrir gang- andi menn sem ætluðu í Þorvaldsstaði lá betur við að fara skarðið en Reindalsheið- ina. Leiðin lá af Bröttubrekkubrún og með Launánni sem kemur úr skarðinu. Síðan var farið vestur úr skarðinu og þvert yfir Gilsárdalinn og yfir Múlann og niður Hvolpastíg að Þorvaldsstöðum. Hvammsheiði Leiðin er frá Vík og Hvammi í Fá- skrúðsfirði til Kirkjubólsþorps í Stöðvar- firði. Þegar farið var frá Vík var fyrst farið eftir Víkurhjalla og í Leimdal og suður hann með Leirufelli og Stóravatnið haft á vinstri hönd þangað til komið er á Vega- hrygg sem liggur beint upp á varpið, utan 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.