Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 74
Múlaþing þess konungs sem hann lét slá, er hægt að geta sér til með nokkurri vissu að sá sem notaði þetta skotsilfur hafi verið heygður í kringum 960. Tæpast fyrr, en varla mörg- um árum seinna. Þegar litið er á niðurstöð- ur beinarannsóknarinnar er aldur haugbú- ans, þegar hann var heygður, á milli 30 og 40 ár. Ef farinn er millivegurinn, og hann talinn 35 ára þegar hann var heygður, gæti hann hafa verið lagður til hinstu hvílu um 960, og þá fæddur nálægt 925. Við rann- sókn á öskulögum í haugstæðinu er hugsan- lega hægt að ákvarða þann tíma, sem gröfin var orpin, mun nákvæmar. Vegna þessarar tímasetningar falla margar tilgátur um nafn haugbúans. Þann- ig koma landnámsmennirnir Ævar gamli, Graut-Atli, og bróðir hans Ketill þrymur, ekki til álita. Þeir hafa væntanlega allir ver- ið við aldur um 900. Sama á við Þóri háva sem nam í Vöðlavík við Reyðarfjörð. Eng- inn þessara manna hefur lifað langt fram yf- ir 920, og líklega hafa þeir verið dánir mörgum árum fyrr. Ég tel þó að einmitt ömefnið Þórisá geti verið vísbending, um nafn haugbúans a.m.k. Nöfn eru gefin af tilefni og vissulega var það ærið tilefni nafngiftar þegar góð- bóndi, eins og augljóslega hefur verið hér á ferðinni, er heygður. En hafi hann heitið Þórir, hverjir koma þátilgreina? Landnáma'9 og Austfirðinga- sögur segja frá manni sem Þórir hét og var sonur Graut-Atla. Þorsteins saga hvíta20 segir að hann hafi búið í Atlavík eftir föður sinn og í sambúi með Einari syni sínum. Engin ástæða er til að rengja Landnámu um tilvist Þóris. Búseta hans, föður hans og sonar í Atlavík er tortryggilegri og líklegast að höfundar Þorsteins sögu hvíta og Drop- laugarsona sögu skáki þeim þar niður vegna ömefnisins og eins vegna þess sem segir í sögunum að þar eru þá sauðhústóftir. í þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar er bráðskemmtileg saga um Graut-Atla og til- efnið að viðumefni hans. Þar segir að hann hafi verið heygður í Atlavík21. Vissulega gat víkin borið nafn af Graut- Atla, en ef litið er á landkosti í Skógum þá eru aðrir staðir en Atlavrk lrklegri sem býli undir höfuðból, t.d. Hallormsstaður. I máldögum sem kenndir eru við Vilchin Skálholtsbiskup22, og em eldri en frá 1397, eru taldar upp jarðir og ítök Hallormsstaða- kirkju. Þar segir m.a: „Hún á Mýraland og Geirólfsstaðaland.“ Ennfremur segir: „Mannsfar í Þóriseyjar í gás[gæsa]veiðir.“ Þóriseyjar eru austan undir Snæfelli. Loks segir í máldaganum: „...hundrað álna af- greiðsla í Mjóvanesi.“ Þessar tilvitnanir benda til mjög gamalla tengsla milli Hall- ormsstaðar og jarða sem em samkvæmt fomum sögum tengdar Helga Asbjamarsyni og Þórdísi toddu Helgadóttur konu hans. Þórir, sonur Graut-Atla, átti fyrir konu Asvöru dóttur Brynjólfs gamla, þess sem gaf frændum og vinum af landnámi sínu, þar á meðal Skriðdal. Föðurbróðir Þóris var síð- an Ketill þrymur sem fyrst byggði á Húsa- stöðum í Skriðdal en flutti síðan í Fljótsdal- inn. Þórir Atlason hefur samkvæmt því sem um hann er vitað verið fæddur fyrir 900, jafnvel um 880, og, ef Landnáma er tekin bókstaflega, fæddur í Noregi. Hann er son- ur landnámsmanns og kona hans dóttir land- námsmanns. Hafi hann verið fæddur um 880, og orðið 60 ára, gæti hann hafa dáið um 19 íslensk fornrit XXXIV, Landnáma, bls. 291. 20 Islensk fornrit XI, Þorsteins saga hvíta, bls. 5. 21 Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar VI bindi, bls. 67-68. 22 íslensk fornbr. IV. bindi, bls. 207-209. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.