Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 82

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 82
Múlaþing „Einn hamar stendur niður við ána, en fyrirfra- man hylur djúpur.“ Beint niður afrústunum á milli Faxamýra og Faxagils sbr. bls. 20-21. Ljósm. Finnur N. Karlsson. Freyfaxahamar, og at hingsten er hlevet styrtet i áen ... (KKII1882, 219). Sigurður Vigfússon rannsakaði sögu- slóðir Hrafnkels sögu sumarið 1890. Hann segir: þessum framburði. - A þessum eina stað sá eg að vóru missmíði á sögunni, og eru þau að kenna síðari tíma afriturum, ... Hér œtti að standa: „Þeir leiða nú hestinn upp eftir vellinum, og upp í dal- inn“... (SV1893, 38). Hjá þeim fræðimönnum sem hér hefur verið vitnað til gætir sterkrar viðleitni til að koma atburðum sögunnar heim við stað- hætti. Þetta viðhorf breyttist þegar farið var að bera brigður á sannindi Hrafnkels sögu eða sannfræði hennar eins og það var gjam- an nefnt. Þannig segir Sigurður Nordal í Hrafnkötlu árið 1940, er hann víkur sérstak- lega að rannsóknum Sigurðar Vigfússonar: Eitt varð þó Sigurði að angri. Fyrir neð- an bœinn á Aðalbóli, þar sem Freyfaxa- hamar átti að vera og hylur djúpur fyrir neðan, eru sléttar grundir. En gamli mað- urinn dó ekki ráðalaus. Það eru varla margir dalir á Islandi, þar sem ekki má finna einhvern klett, ef vel er leitað. Og Sigurður fann Faxahamar, ‘sem heitir svo enn í dag’, að vísu 5-6 kílómetra inn frá Aðalbóli og í gili, sem engin á rennur eftir ... Sögutextinn varþarna brenglaður í handritum, en höfundurinn saklaus af öllum villum og sannindum sögunnar borgið (SN 1940, 30). Síðan fór ég inn að Faxahamri, sem heitir svo enn í dag; hann er 3/4 mílu inn frá Aðalbóli, sama megin. Þar er gljúfragil mikið við ána, er gengr fram úr hlíðinni, og myndar innri brún þess hamarinn, enn grjót hefir hrunið úr hon- um, og hefir við það myndazt nokkur jarðvegur milli steinanna, og þessi hækkun hefir smám saman hrundið ánni svo sem 10 faðma frá hamrinum, enda eru þar vatnsrásir, sem líka hafa stutt að í formála Hrafnkels sögu Freysgoða í ritröð Islenzkra fornrita árið 1950 kemst Jón Jóhannesson m. a. þannig að orði, er hann gerir grein fyrir sögusviðinu: En mönnum hefur láðst að gæta þess, að fyrir neðan hið nýja Aðalból er enginn hamar við ána og hvergi í öllum aðal- dalnum. Þar vandaðist málið, en víða má finna einhverja hamarnefnu hér á landi, og trúgjarnir menn hafa þótzt 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.