Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 84

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 84
Múlaþing amar og Freyfaxahamar. Leitaði hann því hamarsins nærri Aðalbóli og í svonefndri Sveif skammt sunnan bæjarins fann hann fjögurra metra hátt moldarbarð ekki langt frá ánni og alldjúpan hyl í ánni framundan. Oð Macrae-Gibson út í hylinn uns áin tók honum í mitti, en hætti sér þá ekki lengra. Taldi hann hugsanlegt að árbakkinn hefði náð lengra fram á tíma sögunnar og ef meira vatn hefði verið í ánni en þegar hann var þar, þá hefði að hans áliti vel mátt drekkja hesti á þessum stað. Þá taldi M-G ekki útilokað að þama hefði eitt sinn verið klettur sem áin hefði eytt: ...or perhaps that there was a rocky out- crop here before erosion caused it tofall into the stream (M-G 1975-6, 250-251). Onákvæmni ritara? I bókinni Uppruni og þema Hrafnkels sögu sem út kom árið 1976 vrkur Oskar Halldórsson að Freyfaxahamri, sem hann segir ekki glöggt staðsettan í sögunni. Vitn- ar hann í þann mismun handrita, A og D sem rakinn var hér framar og segir síðan: Báðir textarnir geta verið afbakaðir. Engar líkur eru á að skrifarar hafi þekkt til í dalnum því að handrit þau sem hér um ræðir eru komin afsuður- og norður- landi. Því er ónák\>œmni sú sem hér kem- ur fram líklegri til að vera sök ritara en höfundar (ÓH 1976, 40-41). OH er sammála Sigurði Vigfússyni um að afbökun handrita sé síðari tíma afriturum að kenna. I framhaldi víkur hann sérstaklega að rannsókn Macrae-Gibsons og segir: Eftir áðurnefnda könnun þótti Macrae Gibson sennilegast að með Freyfaxa- hamri væri átt við lítinn klett við Hrafn- kelu litlu innar en Aðalból stendur nú, þótt sum atriði þar að lútandi séu vafa- mál (ÓH 1976, 41). Hvar var Aðalból sögunnar? Næst er vikið að Freyfaxahamri í blaða- viðtali við Oskar Halldórsson og Sveinbjöm Rafnsson árið 1980: fílrn: Nú hefur verið deilt um örnefni eins og Freyfaxahamar. Sveinbjörn: Já, Sigurður Vigfússon vildi hafa hann við svokallað Faxagil, sem er skammt fyrir ofan Aðalból, en Jón Jó- hannesson taldi hugsanlegt að landslag sem lýst væri í sögunni við Freyfaxaham- ar vœri í Glúmsstaðadal, sem er afdalur frá Hrafnkelsdal. Annars staðar væru ekki hamrar fram í ár. Það er nú samt hamar þarna á einum stað fram með Hrafnkelu, sem rennur eftir Hrafnkels- dal. Blm: Þú hefur einnig nefnt, Óskar, að orðalagsmunur sé í handritum sögunn- ar. I einu handriti sé þannig til orða tek- ið að Freyfaxahamar sé fram með ánni. Getur það átt við þennan hamar, sem þú nefndir, Sveinbjörn? Sveinbjörn: Landslagið mælir ekki í gegn því þó að margt sé mögulegt í þess- um efnum. Óskar: Mig langar til að spyrja Svein- björn um eitt. Hvernig voru staðhættir fyrir ofan þennan hamar? Sveinbjörn: Þar er bæjarrúst. Óskar: Já, í Hrafnkelssögu stendur: ‘Þeir leiða nú hestinn ofan eptir vellin- um.’ Völlur er tún. Hvergi stendur í sög- unni að þetta hafi endilega verið heima á Aðalbóli. Einnig stendur í sögunni að þar fyrir framan hafi verið hamar við 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.