Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 100

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 100
Múlaþing Björn Jónsson,faðir Andrésar. veturinn úr brjósthimnubólgu. Jóhanna var í frambænum með Sveinu dóttur sína til 1908. Þá fór hún að Geitavík. Annað sumarið okkar á Nesi passaði eg kvíaærnar að mestu leyti einsamall að okk- ar hluta, og auðvitað fylgdi Snati mér eins og skugginn og tók af mér margt sporið. Pössunin gekk vel hjá okkur Snata, en mér leiddist þegar þoka var og rigning. Það var slæmt að rölta allan daginn rennblautur í fætur og gegndrepa á skrokknum, því að ekki voru til olíuföt eða stígvél á þeim ár- um, en hins vegar var maður í ullarfötum bæði yst og innst. Þau voru hlý þótt blaut væru. Vorið 1901 var fremur gott, en ekki góð grasspretta um sumarið. Hey hröktust með köflum og urðu minni en sumarið áður. Veturinn á eftir var talinn harður og gjafa- frekur. Hafís kom og fyllti alla Austfirði, lá margar vikur landfastur fram á vor. Það var talað um að land og sjór væru samfrosta. Eg nran eftir tveim smávökum við Nesland. Önnur var við Nautabökuna niður af bæn- um, en hin við Dalslækjarósinn fram og niður af bæ. Þennan vetur átti Þorsteinn Magnússon í Höfn fóðrakindur á Nesi og í Geitavík. Þær voru reknar á eldaskildaga á hafís frá Geita- vík að Höfn - þvert yfir fjörðinn. Þetta var ein samfrosin hella og hvergi vök eða sprunga í ísnum. En ísinn hvarf skyndilega. Einn morgun, þegar eg kom á fætur og leit út, þá var allur ís horfinn og sást ekki í ís- brúnina. Um nóttina hafði komið suðvest- an hlákuvindur sem dreif ísinn út á haf. Um sumarmál var allt á kafi í gaddi. Pabbi var heytæpur og þorði ekki annað en að reka geldféð upp í Fell til að létta á heyj- um. Jón fór með féð og sá um það í efra þar til autt var orðið heima og kom þá með það. Eftir þennan vetur sá pabbi að meira hey þurfti á Nesi handa sauðfé heldur en í Fell- um. Hann setti sér það markmið að setja skepnur sínar á það rnikið fóður að hann þyrfti ekki að reka aftur í aðrar sveitir vegna heyleysis og við það var staðið. Á þessum árum var mikið um það að fólk færi til Ameríku, og þetta sumar fréttist að fósturforeldrar Bjössa bróður á Stóra- Steinsvaði ætluðu vestur og auðvitað að fara með Bjössa þar sem hann var fóstur- sonur þeirra. Foreldrar mínir voru því mót- fallnir að Bjössi færi með þeim, og það varð úr að pabbi fór upp að Stóra-Steinsvaði og sótti Bjössa eftir fjögra ára fóstur hjá Birni og Margréti. Það var mikið áfall fyrir hjón- in að láta Bjössa frá sér. Hann var hjá þeim í miklu ástríki og eftirlæti eins og hann væri þeirra eigið barn. Hjónin áttu þó dóttur sem var nokkrum árum eldri en Bjössi. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.