Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 101
Bernsku- og æskuár í Borgarfirði Þegar pabbi flutti í Nes var ein verslun á Borgarfirði. Eigandi hennar var Þorsteinn Jónsson, nefndur borgari. Þorsteinn keypti Eyrarhúsið þegar Bjarni Þorsteinsson frá Höfn hætti að versla um aldamótin. I hús- inu var þá rúmgóð íbúð uppi og niðri, lítil sölubúð og skrifstofa. Nálægt 1915 var gerð viðbygging utan við húsið þar sem nú eru skrifstofur kaupfélagsins. Fyrst þegar eg man eftir var öllu lógun- arfé slátrað á grasbletti fyrir ofan Eyrarhús- ið, féð hálsskorið með fullu fjöri. Viss mað- ur hélt fótunum á meðan kindin var aflífuð, og kona hrærði í blóði. Ekki þekktist að hafa bekki eða laupa undir kind er hún var flegin. Það var gert á sléttum grasbletti er nefndist blóðvöllur. Þegar búið var að af- lífa kindina var skrokkurinn hengdur í gálga og tekið innan úr við stórt borð. Kjötið var látið kólna vel áður en það var borið inn í kjallara verslunarhússins, þar sem það var vigtað og saltað. Hver skrokkur var tekinn í fjóra parta, klofinn fyrst eftir endilöngu með stórri ketexi og síðan hvor helmingur tekinn þannig að þrjú rif fylgdu afturparti. Kjötið var saltað í brennnitunnur og barið saman með þungum tréhnalli. Það var harðsaltað og settur á það svo sterkur pæk- ill að kartafla flaut í honum. Allt útflutt kjöt fór til Noregs og var selt þar á lágu verði, enda sumt kjötið rýrt af gamalám. Nú á tímum væri slíkt kjöt kallað horkjöt og fólki naumast bjóðandi. Sauðir voru fluttir til Englands lifandi, en hagalömbum ekki slátrað nema aum- mgjum. Stundum gengu hagalömbin kaup- nm og sölum manna á milli og verðlögð á 4-5 krónur. Stuttu eftir aldamótin hættu bændur að færa frá og þá hækkuðu lömb í verði. Árið 1907 keypti Halldór á Nesi átta gimbrar af 6 Þegar þetta er skrifað, líklega um 1960, eðafyrr. Á.H. Sr. Einar Þórðarson. Ljósm. úr „Búkollu", IV. bindi, bls. 190. Elíasi í Geitavík. Þær kostuðu 8 kr. hver. Vorið 1910 var selt margt fé á Bakka eft- ir séra Einar Þórðarson. Halldór fór á upp- boðið. Eg bað hann að kaupa fyrir mig einn gemling, sem hann gerði og keypti þrjá fyr- ir sig. Þeir kostuðu 13 krónur hver, en æm- ar fóru á 18-19 kr. Féð var fallegt og vænt. Séra Einar Þórðarson frá Hofteigi keypti Bakka í Borgarfirði árið 1904 og flutti sama ár þangað með búfé og búslóð. Hann var tæringarveikur og var ráðlagt að flytja að sjó vegna heilsu sinnar. Hann átti stórt og fallegt bú. Mér er í minni þegar fé hans var rekið fram hjá Nesi, hvað mér þótti féð fallegt, drifahvítt á lagðinn með gult höfuð og fætur. Eg hygg að féð hafi verið um 300, en eftir var slátrun heima og í verslun. 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.