Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 124
Múlaþing
éfjg£|gjjS»g
Lagarfljót. Ljósm. Skarphéðinn G. Þórisson.
Svo kvað Páll Olafsson um Jakob Hjörleifsson 1889:
1864
50. Sigfús Sigurðsson
drukknaði í Lagarfljóti 14. okt-
óber. Fæddur um 1828. Vinnu-
maður á Skeggjastöðum Jökul-
dal. Jarðsettur á Kirkjubæ 1866.
1872
51. Sveinbjörn Vigfússon
jámsmiður Ketilsstöðum, fórst í
snjóflóði 6. apríl, 44 ára.
52. Sigfinnur Sigvaldason
vinnumaður Ketilsstöðum fórst
í snjóflóði sama dag, 23 ára.
1873
53. Jón Skúlason bóndi
Gagnstöð, fæddur um 1841,
varð úti nálægt Ketilsstöðum
Hlíð á heimleið af Vopnafirði.
Jarðsettur á Hjaltastað.
Aldan sjaldan ein er stök
út á Lagarfljóti
drengur ungur datt í vök
dauðinn tók á móti.
46. Halldór Jónasson húsmaður á Rangá,
fæddur um 1819, drukknaði líklega í Lagarfljóti.
Jarðsettur á Eiðum.
1860
47. Bjarni Stefánsson bóndi Blöndugerði
drukknaði í Blöndu 10. maí. Fæddur um 1797.
1861
48. Sigurður Tómasson bóndi Hrafnabjörg-
um varð úti 30. október, jarðaður 6. júlí 1862.
1874
54. Sigríður Pétursdóttir
vinnukona Galtastöðum út
drukknaði í Lambadalsá á Vest-
dalsheiðarvegi þann 3. júlí.
Hún var fædd um 1829.
55. Guðfinna Stefánsdóttir Hallgeirsstöðum
drukknaði í Jökulsá á Dal 4. desember, 21 árs.
56. Þorfinnur Jónsson bóndi Litla-Bakka,
fæddur um 1838, varð úti á Vestdalsheiði 1.
mars.
1876
57. Gunnlaugur Oddsen bóndi Ketilsstöðum
drukknaði í Gljúfurá Vopnafirði 5. maí, 47 ára.
58. Rustikus Snjólfsson vinnumaður Sleð-
brjótsseli drukknaði í brunni 12. október, 62 ára.
1862
49. Helgi Sigfússon Litla-Steinsvaði, fæddur
um 1820, drukknaði í Lagarfljóti.
1879
59. Guðný Hannesdóttir vinnukona Snjó-
holti, fædd um 1825, varð úti 1. janúar.
122