Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 131
Frá Jökuldalsfólki og Eiðaþinghármönnum og Rósa, eða hinn 19. júlí 1858 í kirkjunni á Eiðum. Ekki áttu þau fyrir höndum langa samveru, því Þorfinnur lést eftir rétt tvegg- ja ára hjónaband hinn 10. júlí 1860, aðeins 39 ára að aldri. Tvö börn þeirra lifðu eigi. Ekki hafa þau verið vel efnum búin, því síð- ar kemur á daginn við skipti eftir Þorfinn 1866 að búið var raunar eignalaust, og á því hvíldi skuld. Er svona var komið var eðli- legast að Bjöm kæmi heim með sína ungu konu, og 1860 skráir Hofteigsprestur þau burtfarin úr sókninni, til búskapar að Ás- geirsstöðum. Móðir Rósu, Sigríður Einarsdóttir, hafði þá upp á síðkastið verið á vegum Sigurðar sonar síns sem fyrr er getið, og tengdadótt- ur í Vopnafirði, en hann hafði 1848 gengið að eiga Gróu Þorgrímsdóttur frá Búastöð- um, f. um 1820. Er þeirra lítið eitt getið í Ættum Austfirðinga (192) en ekki kom ætt frá þeim. Vorið 1860 er Sigríður burtvikin frá Teigi, til dóttur sinnar og tengdasonar að Ásgeirsstöðum, og tók hún með sér sonar- dóttur sína Önnu Sigurðardóttur sem þá var 12 ára. Við húsvitjun árið eftir eru þær horfnar úr Eiðasókn, hafa sennilega farið til Vopnafjarðar á ný þó kirkjubókin þegi yfir því. Einnig er dóttir þeirra Bjöms og Rósu, Sigríður sem fædd var í Merki nú alveg horfin úr kirkjubókum og kemur hvergi fram eftir það.1 Árið 1867 er talið afarhart ar hvað veðurfar snerti, en stundum sýnist sem veðrátta hafi verið mildari inn til dala. Þá um vorið voru tvær litlar stúlkur sem báðar voru fæddar snemma árs 1867, send- ar til Jökuldals, til uppfósturs á Hákonar- stöðum til frændfólks, og voru það þær Sig- ríður Bjömsdóttir frá Ásgeirsstöðum og Guðbjörg Runólfsdóttir frá Snjóholti, en faðir hennar var bróðir þeirra Snjóholts- systra á Jökuldalnum þ.e. Guðbjargar og Halldóru Jónsdætra sem báðar giftust inn í Hákonarstaðaætt. Báðar þessar fósturdætur fóru vestur um haf með Hákonarstaðafólki 1873 og 1876, en ekki hefur mér tekist að fá vitneskju um þær vestra. Um árferði og atvinnulíf Segja má að á búskaparárum Björns og Rósu hafi skipst á skin og skúrir í árferði fram til 1865, en eftir það fram til 1870 voru allt ísaár, sögð í heimildum hvert öðru verra, og af því leiddi lélega grassprettu og fénaðarhöld, og um miðjan október 1868 urðu stórkostlegir fjárskaðar í fjögurra sól- arhringa stórhrfð, og einnig fórust hross, og er ekki að efa að það veður hefur verið slæmt á Uthéraði, en einnig upp til dala. Við sjávarsíðuna varð tjón á bátum og hús- um. Á einokunartímanum sóttu Eiðaþinghár- menn verslun til Stóru-Breiðuvíkur við Reyðarfjörð, en eftir það til Eskifjarðar. Áður, stuttu fyrir og eftir 1800 var raunar dálítil verslun á Hánefsstaðaeyrum við 1 í Ættum AustfirSinga segir (3175): „Björn Bjarnason bjó lítið, íEiðaþinghá eitthvað, átti Rósu“. Fremur er þetta nú snubbótt, og ekki er getið barna þeirra. Fyrsta vetur þeirra á Asgeirsstöðum andaðist faðir húsbóndans, Bjarni Einarsson, hinn 10. mars 1861, talinn 71 árs, og við þaðfengu þau Rósa ábúðina að hálfu, en áður hafði verið þrí- býlt þar. Skömmu síðar giftist Ragnheiður aftur Gesti Sigurðssyni beyki á Seyðisfirði ogflutti burt, en annar ábú- andi kom í Asgeirsstaði við hlið Björns og Rósu. Björn og Rósa bjuggu á Asgeirsstöðum í 12 ár, eða þar til Björn lést 1872. A þeim árum fœddustfjögur börn þeirra: Gunnarf. 18. mars 1862: Bjarni Sigbjörnf. 31.janúar 1865, lést 4 ára; Sigríður önnur f. 7. janúar 1867 og Bjarnif. 15. nóvember 1869, lést 12 ára. Þannig lifðu einungis tvö af börnunum, þau Gunnar og Sigríður á Hákonarstöðum. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.