Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 147
Guðmundur Helgi Þórðarson Gengið yfir fjöllin 1940 Um miðjan maí 1940 tóku sig til nokkrir Austfirðingar, sem lokið höfðu prófi upp úr 1. og 2. bekk Menntaskólans á Akureyri og ákváðu að fara gangandi frá Akureyri austur á Hérað. Ferðir á milli landsfjórðunga voru strjálar á þessum árum. Aætlunarferðir voru með bílum milli Akureyrar og Austurlands að sumrinu, en þær hófust ekki fyrr en í júní. Strandferðir voru á tveggja til þriggja vikna fresti, og slík ferð gat tekið marga daga. Kannske er réttara að segja, að hópurinn hafi ferðast á puttanum, því að það var í upphafi gert ráð fyrir að okkur yrði ekið á bíl lengri eða skemmri leið, eftir því sem færi leyfði, en fjallvegir voru flestir ófærir bflum vegna snjóa. Þátttakendur í þessari ferð voru Einar Bragi Sigurðsson Eskifirði, Sigurður Blön- dal Hallormsstað, Guðmundur Helgi Þórð- arson Hvammi, Fjalar Sigurjónsson Kirkju- bæ, Jón Egill Sveinsson Egilsstöðum, Hall- grímur Einarsson Fjallsseli og Sigurður Jónsson Böðvarsdal, Yopnafirði. Stefán Halldór Einarsson var áttundi í hópnum, en varð eftir á Grímsstöðum. Einhverjir framtakssamir menn úr hópn- um höfðu haft símasamband við Reykjahlíð í Mývatnssveit og beðið um bíl á móti okk- ur svo langt sem færi leyfði. Lagt var upp frá Akureyri snemma morguns í leigubíl frá BSA. Það reyndist bílfært langleiðina upp á vestari brún Vaðla- heiðar, en þar var enn snjór á veginum, sem hindraði frekari ökuferð. Var því borgað fyrir sig, bílstjórinn kvaddur og síðan geng- ið af stað yfir Vaðlaheiði og komið niður hjá Skógum. Síðan var farið sem leið lá yf- ir Fnjóskárbrú, framhjá prestsetrinu á Hálsi og suður Ljósavatnsskarð. Veður var gott og færi sæmilegt, vegir þurrir en bleyta í melum. Það var létt yfir mönnum og gang- an sótt fast. Við komum við á Minni-Tjörn- um í Ljósavatnsskarði, fengum þar drykk við þorstanum og spurðum almæltra tíð- inda. Þar fengum við að vita, að ekki væri bílfært lengra en að Krossi syðst í Ljósa- vatnsskarði. Við komum svo að Krossi að áliðnum degi. Þar voru þá fyrir Illugi Jónsson í Reykjahlíð og Sigurður bóndi á Fosshóli á vörubíl með tvöföldu húsi sem rúmaði allan Sigurður Blöndal (t.v.) og Guðmundur Helgi Þórðarson (t.h.) voru herbergisfélagar alla skólaveruna í M.A. 1940-1945. Þessa mynd tók ókunnur Ijósmyndari, þegar þeir voru í 5. eða 6. bekk. 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.