Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 154
Múlaþing
1990
Gagn og gaman austfirskra kvenna (Matar- og
kökuuppskriftir). Utgefandi: Samband austfírskra
kvenna, Reyðarfirði. Prentun: Héraðsprent sf.,
Egilsstöðum. (72 bls. Vantar útgáfuár).
*Guðjón Sveinsson: Snjóhjónin syngjandi
(Ævintýri með söngvum). Bókaforlag Odds Bjöms-
sonar, Akureyri, 1990.
Gunnar Hersveinn: Um það fer tvennum sög-
um. Heimspeki. Eigin útgáfa, setning, umbrot og
hönnun (Egilsstöðum), 1990. Prentun: Stensill
(Rv.). (8o bls.).
Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli: Stiklað á
steinum. Kvæði. Eigin útgáfa, Egilsstöðum 1990.
Héraðsprent sf. prentaði. (122 bls.).
*Helgi Guðmundsson: Þeir máluðu bæinn
rauðan. Saga vinstri hreyfingar á Norðfirði. Mál og
menning 1990. (Um 350 bls./Ritdómur í Glettingi 1
(2), 1991, eftir Vilhjálm Ámason).
*Sigrún Birna Birnisdóttir: I hyllingum (Smá-
sögur). Eiginútgáfa. Reykjavík, 1990. (53 bls.).
Stefán Bjarnason í Flögu: Frá torfbæ til tölvu-
aldar. Eigin útgáfa. Egilsstöðum 1990. Héraðsprent
sf. á Egilsstöðum prentaði. (254 bls.).
*Sveinbjörn Rafnsson: Byggðaleifar í Hrafn-
kelsdal og á Brúardölum. Brot úr byggðasögu
Islands.-Rit hins íslenska fornleifafélags I. Rvík.
1990. (112 bls. og kort / Ritdómur í Glettingi 1 (1),
1990).
*Vilhjálmur Hjálmarsson: Mjófirðingasögur.
Þriðji hluti. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík
1990. (518 bls.).
Þosteinn Geirsson (ritsjóri): Gamla hugljúfa
sveit. Af mönnum og málefnum í Austur-Skafta-
fellssýslu. Prentun: Prentsmiðja Hornafjarðar. Bók-
band: Sigurður Magnússon, Hofi í Öræfum. (300
bls. / Ritfregn í Glettingi 1 (1), 1991).
1991
Ármann Halldórsson: Saga sýslunefndar Suður-
Múlasýslu 1875 - 1988. Fylgirit Múlaþings (Egils-
stöðum), 18, 1991. (316 bls./ Kostað af sýslusjóði
S.Múl.).
Fellamannabók. Fyrra bindi. Ábúendatal
Fellahrepps 1700-1990; Saga Búnaðarfélagsins;
Skólasaga; Göngur og réttir; Refaveiðar og
grenjaleitir; Minningaþættir; Manntöl o.fl. Rit-
stjóri: Helgi Hallgrímsson. Útgefandi: Fella-
hreppur, Fellabæ 1991. Setning, umbrot og prent-
un: Prentverk Austurlands, Fellabæ. Bókband:
Prentsmiðjan Oddi, Reykjavík. (356 bls.).
*Guðjón Sveinsson: Með eitur í blóðinu
(Ljóðabók). Bókaforlag Odds Bjömssonar, Akur-
eyri, 1991. (112 bls. / Kynning með nokkrum ljóð-
um úr bókinni birtist í Glettingi 1 (2), 1991.)
*Guðjón Sveinsson: Leitin að Morukollu
(Ævintýrasaga). Útgefandi: Æskan (Reykjavík),
1991. (32 bls.).
Gunnlaugur Arnason: Ævintýri að austan
(EJm Skrúðinn o.fl.). Eigin útgáfa, 1991. Setning,
umbrot og prentun: Prentverk Austurlands. (42
bls.). (Ritfregn í Glettingi 3(1), 1993). (Annar
bæklingur með þessu nafni, eftir sama höfund,
sem inniheldur minningabrot Bergkvists Stefáns-
sonar, Fáskrúðsfirði, kom út einhverjum árum áð-
ur (ártalslaus), og mun vera sérprent úr jólablaði
Austurlands. (16 bls.)).
*Sigrún Birna Birnisdóttir: Sagan af gull-
fuglinum og Grímu. Gefin út af höfundi. Reykja-
vík 1991. (142 bls.).
Sveinn Snorri (Sveinsson): Andhverfur (Ljóð).
Eigin útgáfa (Egilsstöðum), 1991. Umbrot: Tölvu-
skólinn á Eiðum sf. Prentun: Offsettfjölritun hf.
*Vilhjálmur Hjálmarsson: “Hann er sagður
bóndi”. Æviferilsskýrsla Vilhjálms Hjálmarssonar
rituð af honum sjálfum. Æskan, Reykjavík, 1991.
(272 bls.).
*Þorsteinn Stefánsson: Grettir sterki (Söguleg
skáldsaga). Þýðing: Sigrún Klara Hannesdóttir.
Skjaldborg (Akureyri), 1991. (100 bls.).
152