Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 171

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 171
Ársskýrslur málaði mikið af verkum sínum þar. Með húsunum fylgja ýmis húsgögn og húsbúnaður, auk vinnuáhalda, sem tilheyrðu Kjarval. Hjaltastaðahreppur hefur boðist til að standa straum af viðhaldskostnaði húsanna. Opnun Minjasafns Austurlands Eins og áður sagði var árið 1995 tímamótaár í sögu Minjasafns Austurlands. Safnið var stofnað fyrir röskri hálfri öld en hefur enn ekki verið formlega opnað. Það verður því langþráð stund fyrir aðstandend- ur þess, eigendur, tilvonandi gesti og velunnara, sem rennur upp við opnunina, sem stefnt er að um hvíta- sunnuhelgina árið 1996. Ákveðið hefur verið að safnið verði opnað með viðhöfn og eru margir góðir gest- ir væntanlegir á opnunina. Safninu hefur ennfremur verið boðið að taka til varðveislu mjög merka muni sem afhentir verða við opnunina. Mikilvægt er fyrir sveitarfélög að reka eigið safn sem varðveitir arfleifð íbúa þeirra. Safn á borð við það sem stendur til að opna á Egilsstöðum er mjög stór liður í uppbyggingu sveitarfélaganna á Héraði og Borgarfirði en mikilvægt er að geta geymt og jafnframt sýnt í réttu umhverfi það sem forfeður okkar létu eftir sig. Safnið á Egilsstöðum er með stærstu söfnum á Islandi, er í húsnæði sem er sérstaklega hannað sem safnahús og ætti því að verða þeim kostum búið að geta varðveitt hvaðeina það sem krafist er af því. Steinunn Kristjánsdóttir 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.