Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 172

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 172
Múlaþing Náttúrustofa Austurlands í Neskaupstað Náttúrustofa Austurlands er stofnsett samkvæmt lögum um Náttúrufræðistofnun Islands og náttúru- stofur (60/1992) og reglugerð (384/1994) um náttúrustofu Austurlands. Náttúrustofa Austurlands er fyrsta stofan sem tekur til starfa samkvæmt þessum lögum en náttúrustofur eru sameiginlegt verkefni ríkis og sveitarfélaga. Stofnkostnaður skiptist jafnt milli þessara aðila, ríkið greiðir laun forstöðumanns en sveitar- félagið sér um rekstur. Stjórn stofanna er samsett af fulltrúa ráðherra og tveim frá sveitarfélagi. Neskaup- staður er eina sveitarfélagið sem stendur að Náttúrustofu Austurlands eins og er. Stjóm Náttúrustofu Aust- urlands var skipuð 1994 af þáverandi umhverfisráðherra. Hana skipa Hermann Níelsson sem er formaður, Jón Kristjánsson og Einar Már Sigurðarson. Stjórnin fékk Náttúrufræðistofnun Islands til að gera tillögu að starfssviði stofunnar og samræma störf hennar störfum annarra væntanlegra stofa og setra Náttúm- fræðistofnunar Islands. Tilgangurinn með þessari vinnu var að gera starfsemina fjölbreytta og markvissa. Kristbirni Egilssyni var falið þetta verkefni og skilaði hann góðum starfsramma fyrir Náttúmstofu Aust- urlands. Samkvæmt starfsrammanum er hlutverk stofunnar eftirfarandi, og er þar byggt á 4. grein reglu- gerðarinnar; - Að stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Austurlands. - Að safna gögnum og varðveita heimildir um náttúrufar og stuðla að almennum náttúrurannsóknum og skal einkum lögð áhersla á Austurland og sérstöðu náttúru þess. - Að stuðla að œskilegri landnýtingu, náttúruvernd og frœðslu um umhverfismál hœði fyrir almenning og í skólum á Austurlandi. - Að veita frœðslu um náttúruna og aðstoða við gerð náttúrusýninga á Austurlandi. - Að veita Neskaupstað og öðrum sveitarfélögum á Austurlandi umbeðna aðstoð og ráðgjöfá verksviði stofunnar m.a. vegna nýtingar náttúrulegra auðlinda, skipulagsmála og mats á umhverfisáhrifum framkvœmda enda komi greiðsla fyrir. Eins og sjá má á þessu er hlutverk stofunnar víðtækt en þó má í grófum dráttum skipta því í þrjú meg- insvið; rannsóknir, gagnasöfnun og varðveislu heimilda og fræðslu. Ut frá rekstrarlegu sjónarmiði má e.t.v. skipta hlutverkinu í gjaldhæfa þjónustu og verkefni sem leiða til fræðilegar uppbyggingar. Stofan tók formlega til starfa í júní 1995 en Guðrún A. Jónsdóttir forstöðumaður tók til starfa í apríl sama ár. Gunnar Olafsson starfaði sem forstöðumaður næstum því frá upphafi og fram til 15. maí 1996 en þá tók Guðrún aftur við starfinu. Lengst af hefur einungis verið einn starfsmaður, forstöðumaður en Gunn- ar Ólafsson var verkefnaráðinn hjá stofunni skamman tíma nú í haust. Starfsaðstaða er enn til bráðabirgða og er stofan til húsa að Miðstræti 4 sem er hluti neðri hæðar á íbúð- arhúsi. Aðstaðan þar samanstendur af sæmilega rúmgóðu skrifstofuherbergi og geymslu. Fljótlega eftir að stofan tók til starfa var farið að skoða þá hugmynd að stofan og útibú Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (RF) í Neskaupstað færu undir sama þak. Báðar stofnanirnar eru litlar og væri sambýlið örugglega styrk- ur fyrir þær báðar auk þess sem samnýta mætti ýmsa aðstöðu og tæki og jafnvel aðstoðarfólk þegar fram líða stundir. Stjórnir Náttúrustofu Austurlands og RF samþykktu svo formlega haustið 1995 að ganga til þessa samstarfs og hófst þá leit að hentugu húsnæði. Þegar þetta er skrifað liggur ekki fyrir hvaða húsnæði fæst. Þar sem ekki er vitað hvaða húsrými stofan fær til frambúðar hefur einungis verið ráðist í kaup á lág- marks búnaði fyrir skrifstofuna. Sama er að segja um tækjakost stofunnar að þar hefur einungis verið keypt það nauðsynlegasta. Bókakostur er einnig næsta lítill en æskilegt væri að stofan viðaði að sér heimildum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.