Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 27

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 27
26 Þjóðmál haust 2014 hafi komið berlega í ljós „af því sem á dagana hefur drifið síðan ófriðurinn hófst, og ekki síður af því sem yfir hefur vofað“ . „Það er sýnt, að þegar í nauðirnar rekur verðum vér að bjarga oss sjálfir og er þá rétt að vegurinn fylgi vandanum .“ Íslandi sé „áreiðanlega best borgið sem fullkomlega sjálfstæðu ríki“ .37 Sigurður Eggerz var ekki lengi ráðherra Íslands . Vegna ágreinings við dönsk stjórn- völd í sjálfstæðismálinu sagði hann af sér síðla árs 1914 . Ráðherraskipti urðu þó ekki fyrr en í maí 1915 þegar Einar Arn- órsson tók við keflinu . En í ágúst 1917 settist Sigurður aftur í ráðherrastól, að þessu sinni sem fjármálaráðherra í þriggja manna ríkisstjórn Jóns Magnússonar . Og vegna utanlandsdvalar þess síðarnefnda kom í hlut Sigurðar að flytja ávarp fyrir hönd ríkisstjórnarinnar þann 1 . desember 1918 þegar fullveldi Íslands var fagnað á túninu fyrir framan stjórnarráðshúsið við Lækjartorg . „Í dag eru tímamót,“ sagði hann . „Í dag byrjar ný saga, saga hins viður- kennda íslenska ríkis .“38 Sumarið 1914 hafði hann siglt til Íslands af konungsfundi, fullur kvíða vegna yfirvofandi ófriðar . Þá hefur hann varla grunað að fjórum árum og fjórum mánuðum síðar ætti hann eftir að standa í þessum sporum á stjórnarráðs- t úninu . Og hann hefur örugglega ekki séð fyrir að ófriðurinn ætti eftir að ryðja brautina fyrir fullveldi Íslands . Tilvísanir Stafsetning í beinum tilvísunum er færð til nútíma horfs . Blaða- og tímaritsgreinar voru sóttar á www .timarit .is . 1 „Ráðherra kom heim“, Ingólfur 3 . ágúst 1914 . 2 „Erl . símfregnir“, Ísafold 1 . ágúst, „Erl . símfregnir“, Morgunblaðið 29 . júlí og 31 . júlí, „Norðurálfu-ófriðurinn“, Morgunblaðið 14 . ágúst og „Símfrjettir“, Vísir 2 . ágúst 1914 . 3 „Ráðstafanir alþingis úr af Norðurálfustyrjöldinni“, Ísafold 1 . ágúst 1914 . 4 „Yfirvofandi eldsneytisskortur“, Morgunblaðið 11 . maí 1915 . 5 Stjórnartíðindi fyrir Ísland, 1914, bls . 14–15 . 6 Sjá t .d . „Ísland og styrjöldin“, Ingólfur 3 . ágúst og Jóh . Jóhannesson, „Spyr sá sem ekki veit“, Vísir 30 . ágúst 1914 . 7 Agnar Kl . Jónsson, Stjórnarráð Íslands 1904–1964, II, Reykjavík 1969, bls . 571 . 8 „Alþingi og Norðurálfuófriðurinn“, Ísafold 5 . ágúst 1914 . 9 Yfirlit um ófriðarráðstafanir íslensku landsstjórnarinnar má finna hjá Agnari Kl . Jónssyni, Stjórnarráð Íslands 1904–1964, II, bls . 562–595 . 10 Lögbirtingablaðið 3 . september 1914 . 11 „Heimkomnir frá Vesturheimi“, Morgunblaðið 19 . október 1914 . 12 Guðmundur Jónsson, „Baráttan um Landsverzlun“, Landshagir. Þættir úr íslenzkri atvinnusögu, gefnir út í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka Íslands, ritstj . Heimir Þorleifsson, Reykjavík 1986, bls . 115–138 . 13 „Ástandið“, Dagur 9 . mars 1918 . 14 „Dagbókin“, Morgunblaðið 9 . ágúst 1914 . 15 Árni Óla, Erill og ferill blaðamanns hjá Morgunblaðinu um hálfa öld, Reykjavík 1963, bls . 69–70, og Vilhjálmur Finsen, Alltaf á heimleið, Reykjavík 1953, bls . 252 og 262–263 . 16 „Varnargarður af dauðum og hálfdauðum mönnum“, Fréttablaðið 14 . ágúst 1914 . 17 H ., „Stríðsóttinn“, Vísir 2 . ágúst 1914 . 18 „Sambandsslit“, Vísir 3 . ágúst 1914 . 19 Ófeigur, „Hallærishætta“, Vestri 9 . ágúst 1914 . 20 „Afleiðingar stríðsins“, Vestri 6 . ágúst 1914 . 21 Guðmundur Jónsson og Örn D . Jónsson, „The Modernization of the Icelandic Diet and the Impact of War, 1914–1945“, Food and War in Twentieth Century Europe, ritstj . Ina Zweiniger-Bargielowska, Rachel Duffett og Alain Drouard, Farnham og Burlington 2011, bls . 219–220 . 22 Helgi Skúli Kjartansson, „Haglægðin langa í Íslandssögu 20 . aldar“, Afmæliskveðja til Háskóla Íslands, Akureyri 2003, bls . 175–186 . 23 Þorsteinn Gíslason, „Ísland 1915“, Skírnir 90 (1916), bls . 104 . 24 Halldór Laxness, Sjálfstætt fólk, 4 . útg ., Reykjavík 1987, bls . 413 . 25 „Samvinna“, Morgunblaðið 18 . apríl 1917 . 26 „Þingmálafundur Reykvíkinga“, Vísir 25 . júní 1917 . „Hvers vegna eru konur ekki valdar í dýrtíðarnefndirnar?“, Kvennablaðið 15 . júlí 1917 . 27 „Bæjarfréttir“, Vísir 1 . júní 1917 . 28 Gunnar Karlsson, „Atvinnubylting og ríkismyndun 1874–1918“, Saga Íslands, X, ritstj . Sigurður Líndal og Pétur Hrafn Árnason, Reykjavík 2009, bls . 100 . 29 „Fyrir fjórum árum“, Morgunblaðið 1 . nóvember 1917 . 30 Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland, ritstj . Guðmundur Jónsson og Magnús S . Magnússon, Reykjavík 1997, bls . 372 . 31 Sólrún B . Jónsdóttir, Ísland á brezku valdsvæði, Reykjavík 1980, bls . 102–110 og víðar . Ýmist var talað um „breska samninginn“, „bresku samningana“ eða „ensku samningana“ . 32 „Bæjarfréttir“, Vísir 21 . febrúar 1917 . 33 „Sparsemishugleiðingar“, Vísir 15 . febrúar 1917 . 34 „Frá Alþingi“, Morgunblaðið 10 . júlí 1917 . 35 „Horfurnar“, Morgunblaðið 8 . júlí 1917 . 36 „Frá Alþingi“, Vísir 5 . janúar 1917 . 37 „Ísland og Danmörk“, Vísir 25 . apríl 1917 . 38 „Fullveldis-hátíðin“, Ísafold 4 . desember 1918 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.