Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 96

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 96
 Þjóðmál haust 2014 95 Hin bókin sem hér er til umræðu er ein mitt eftir Ólaf Arnarson og er hún reist á pistlum hans á Pressunni . Bókin ber hei tið Skuggi sólkonungs — er Daví ð Oddsson dýrasti mað­ ur Íslandssögunnar? Séu skrif Ólafs Arn ar s on ar sett inn í mynd ina sem Ingi Freyr Vil hjálms son dreg - ur er einfalda niðurstaðan að markmið ið sé að skapa umbjóðendum Ólafs skjól og skella allri skuldinni á Dav íð Odds son . Raun ar er allt sem Ólafi mislíkar á stjórn mála vett vangi Davíð að kenna . Bók Ólafs er skýrt dæmi um hve Davíð sæk ir fast á huga margra og rugl ar jafnvel dómgreind þeirra . Klifun Inga Freys eru smá munir við þetta stíl- bragð í bók Ólafs Arnar- sonar . Staglið sýnir lesand- anum fljótt að bókin er safn pistla . Miklar endur tekn - ingar og léleg ritstjórn varpa skugga á verkið en ekki sólkonungurinn . Hann stendur þetta að sjálf sögðu af sér sem bókin gerir ekki . Þegar svona er í pottinn búið kemur að sjálfsögðu ekkert nýtt fram í bók Ólafs . Í henni er að finna á einum stað helstu árásarefni á Davíð Oddsson vegna starfa hans sem forsætisráðherra, seðlabankastjóri og ritstjóri . Þegar menn rísa hátt þarf einnig að reiða hátt til höggs vilji menn valda þeim miska . Ólafur Arnarson hefur enga burði til að takast á við Davíð Oddsson á málefnalegum grunni . Texti hans einkenn- ist þess vegna um of af illvilja . Víða er leitað fanga til að gera hlut Davíðs sem verstan . Til dæmis er endurbirt grein eftir Guðna Elísson, kennara í Há skóla Íslands, til að taka und ir furðukenningu um að Davíð hafi elt George W . Bush Bandaríkjaforseta í um hverfismálum, lagst á „árar með olíuríkjum og umhverfissóðum“ til að halda í varnarliðið á Kefla víkur- flugvelli . Furðulega mikilli trú er lýst á Þjóð hags- stofnun . Gefur Ólafur til kynna að hrunið hefði ekki orðið hefði hennar notið við í aðdraganda þess . Um stofn- unina giltu lög og sam þykkti alþingi að af nema þau — af annar leg um hvötum Davíðs, segir Ólafur . Goðsögnin um að Þjóð- hagsstofnun hefði bjargað bönkunum frá gjald þroti er liður í þeim áróðri að íslenska banka kerfið hefði getað staðist kreppuna árið 2008 fyrir tilstilli ís- lenskra embættismanna . Þessa skoðun er leitast við að rökstyðja með vísan til rann sóknarskýrslunnar sem var unnin fyrir al þingi . Þar er hins vegar of mikið gert úr gildi stjórn sýsluathafna til bjargar bönkum í vanda . Kreppan á evru-svæðinu sýnir að engin stjórn sýslu brögð duga til að forða bönkum frá gjald þroti . Ólafur setur sig á háan hest og segir (bls . 75): „Segja má að Davíð sé, með fullri virð- ingu fyrir lögfræðingastéttinni, holdgerv- ing ur hins heimaalda íslenska lögfræðings . Sá er karlmaður, sem lokið hefur embættis- prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands en aldrei komið til útlanda öðruvísi en sem ferða- maður á sólarströnd eða embættismaður með Saga-Class miða greiddan af ríki eða sveitarfélagi í brjóstvasanum . Enska tungu þekkir slíkur heimaalinn lögfræðingur mest af afspurn . Aldrei hefur hann sótt nám til útlanda eða kynnst af eigin raun menningu og reynsluheimi annarra en þeirra sem alið hafa sinn aldur Reykjavík [svo!] og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.