Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 61

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 61
60 Þjóðmál haust 2014 erum vanir . Ekki svo mikið að það verði óskiljanlegt en nógu mikið til þess að við skoðum þær á nýjan leik . Alveg eins og við t .d . færum til málverk á vegg til þess að sjá það að nýju .“(Bls . 138 .) „Formið í sjálfu sér getur verið þeir erfið- leikar sem örva skáldskapinn, skáldskapar- gáfuna . Og núna, þegar fast form er í minna áliti en áður var, þá eru menn svolítið hræddir við það og halda að kvæði yrki sig sjálf formsins vegna, en það gera þau ekkert frekar en óbundin kvæði, má ég fullyrða . (Bls . 141 .) Um það sem er óskiljanlegt í kvæðum: „[E]f kvæðið er heilt, ef svo mætti segja, þá eiga þessar forsendur ekki að skipta máli fyrir aðra en höfundinn . Við skulum ímynda okkur að skáld yrki kvæði þar sem minnst er á Tíbet og Timbúktú . Þetta kann að vera af ástæðum sem ekki eru beint skiln ings ástæður . Orðin kunna að hljóma rétt í kvæðinu saman við önnur hljóð eða vera eftir sóknarvert ósamræmi og skáldið kann að vilja gefa kvæðinu fjarlægð með þessum annarlegu orðum . Ástæða þess kann aftur að vera sú að höfundurinn vill forða lesandanum frá að rugla kvæðinu saman við sjálfan sig . Hins vegar kemur svo gagn- rýnandinn að öllum líkindum og les út úr kvæðinu að Tíbet og Timbúktú séu í raun og veru Hólsfjöll og Haganesvík!“(Bls . 145 .) Kristján Karlsson við Tjörnina í Reykjavík vorið 1985 . Mynd: Morgunblaðið .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.