Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 30
 Þjóðmál haust 2014 29 síðar tilkynnti ritstjóri Sögu (sem var að vísu þá orðinn annar) þýðanda og ritstjóra Svartbókar kommúnismans, að Saga birti ekki umsagnir — og því síður ítardóma — um þýdd rit eins og Svartbókina, sem er raunar líka bönnuð í Kína . Ég ákvað að skoða nánar þessa umsögn Geirs Sigurðs- sonar, sem þótti svo tímabær, að ekki var einu sinni beðið eftir útkomu umsagnarefn- is ins . Ég komst þá að því, að athugasemdir hans voru flestar eða allar sóttar í umsagnir um ævisögu Maós eftir Alfred Chan, Gregor Benton, Steve Tsang og Andrew Nathan . Síðar var þeim öllum safnað saman í bók, sem Gregor Benton og Lin Chun rit stýrðu og kom út hjá Routledge í Lundúnum 2010, Was Mao Really a Monster? The academic response to Chang and Halliday’s Mao: The Un known Story . Stundum vitnaði Geir sam visku samlega í þessa heimildarmenn sína, en annars staðar ekki . Til dæmis vitn aði hann hvergi í neinn um þessi orð (bls . 189): „Mao talaði vissulega kínversku með staðbundnum hreim en ef hann hefði einungis talað Shaoshan-mállýskuna hefðu ekki margir skilið hann í Beijing .“ En Gregor Benton og Steve Tsang segja (Was Mao Really a Monster? bls . 45): „Mao did speak Putonghua — though with a very strong accent . Had he spoken only his local dialect, no one outside Shaoshan would have understood him .“ Dómur Geirs Sig urðs- sonar um bók þeirra Changs og Halli days er í fæstum orðum (bls . 194), að „fyrir þá sem fýsir að öðlast skýrari og fyllri mynd af uppgangi, stjórnartíð og áhrifum kommún- ismans í Kína — og þætti Mao Zedongs í því margbrotna ferli — hefur Sagan óþekkta Hjónin Jung Chang, höfundur metsölubókarinnar Villtir svanir, og Jon Halliday, sagnfræðiprófess or við King’s College í London, kynna bók sína um Maó á bókmenntahátíð á Indlandi . Á innfelldu myndinni er kápuforsíða íslenskrar þýðingar Ólafs Teits Guðnasonar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.