Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 81

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 81
80 Þjóðmál haust 2014 Bjarni Jónsson Varhugaverð viðskiptahugmynd Aðdragandi Átímabilinu 1980–1990 gerði Lands-virkj un iðulega grein fyrir hugmynd- um starfs manna sinna um nýja markaði fyrir afurðir fyrirtækisins . Þær voru m .a . fólgnar í að selja raforku til útlanda um sæ- streng . Telja má fullvíst, að þetta hafi verið svar fyrirtækisins við dræmum orkumarkaði hér innanlands í þá daga . Þá gekk erfiðlega að semja við nýja stór- kaupendur raforku, þó að tilraunir væru vissu lega gerðar til þess . Eini stórkaupandi raf orku í landinu í þá daga, Íslenzka Ál- félagið hf – ISAL í Straumsvík, var þá upp- tekinn við fjárfestingar og rekstur, er snerist um mengunarvarnir og bætta nýt ingu bún- aðar og að fullnýta lokaáfanga raforku samn- ingsins, er gildi tók árið 1969, eftir stækkun kerskála 2 í fulla lengd, 160 ker . Á þessum tíma var jafnan skilmerkilega tekið fram, að tækniþróunin væri enn ekki nægilega langt komin til að raungera slíkt verkefni . Þess vegna voru raunhæfir arð semis útreikningar ekki mögulegir á þeim tíma . Síðan hefur mikið vatn runnið óbeizlað til sjávar, tæknin tekið stórstígum fram förum og raunraforkuverð hækkað . Á þessu tímabili voru jarðgufuvirkjanir lítt komnar til sögunnar, þótt reynt væri að starfrækja Kröfluvirkjun við illan leik af völdum jarðelda í grennd . Hagnýtanlegt vatnsafl var þá talið vera meira en nú er nokkur sátt um og nokkur von er til, að lendi í virkjanahluta Rammaáætlunar, eða um 45 TWh/a,1 og virðist þessi tala stefna í að verða nær 25 TWh/a að teknu tilliti til verndunarsjónarmiða, en með vatnsafli voru árið 2013 unnar um 13 TWh og með jarðgufu um 5 TWh .2 Þannig er um helmingur af auðvirkjanlegu vatnsafli á landinu þegar nýttur og e .t .v . um þriðjung- ur jarðgufunnar . Við þetta bætast svo aðrar orkulindir innan lögsögu Íslands, en nýting þeirra er dýrari en hinna tveggja, a .m .k . enn sem komið er . Eins og rakið er í fróðlegri grein Björg- vins Skúla Sigurðssonar (BSS), „Viðskipta- tækifæri sæstrengs“, í sumarhefti Þjóðmála 2014, 3 áttu þessar athuganir Landsvirkjun- ar á sæstreng til að stækka markað fyrir- tækisins sér enn lengri aðdraganda en til níunda áratugar 20 . aldarinnar, en jafnan var þó áður fyrr skýrt tekið fram, að verkefnið væri enn ófýsilegt af tæknilegum ástæðum, og arðsemismat var þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.