Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 86

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 86
 Þjóðmál haust 2014 85 FK: flutningskostnaður raforku um sæ- streng á milli Skotlands og Íslands . • Samkvæmt7 nemur hann að lágmarki 140 USD/MWh • Hann verður tvöfaldur, af því að orkan er flutt fram og til baka Niðurstaða: KÍ = 50 + 280 = 330 USD/MWh Er nú líklegt, að þetta verð, 330 USD/MWh, fáist á brezka reglunarorku-markaðinum? Þó að reiknað sé með verði á skyndimark- aði að deginum fyrir raforku með grænt upprunavottorð 100% hærra en meðalverði toppálagsorku nemur, þ .e . 2 x 100 = 200 USD/MWh, þá vantar enn a .m .k . 130 USD/MWh upp á verðið á Bretlandi, svo að þessi viðskipti geti orðið arðsöm fyrir Ís lendinga . Viðskiptahugmyndin fellur þannig einnig af fjárhagsástæðum . Niðurstaða Svo hafa veður skipazt í lofti, að Evrópu vanhagar mjög um orku, ekki sízt raf- orku . Meginástæðurnar eru lokun kjarn- orku vera, markmið Evrópusambandsins um 20/20, þ .e . 20% raforkunnar skal vinna úr endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020, sem jafngildir u .þ .b . tvöföldun m .v . stöðuna 2013, og síðast en ekki sízt sá ásetningur Evrópuríkjanna að verða minna háð jarð- gasi frá Rússlandi . Evrópusambandið hefur nú hleypt af stokkunum a .m .k . 250 verk- efnum til að auka framboð á jarðgasi og rafmagni í ríkjum sínum . Þetta mun, er frá líður, líklega leiða til verðlækkunar á orku í Evrópu . Mikil verðlækkun orku hefur átt sér stað í BNA síðan 2005, og framkvæmdastjórn ESB lítur á þessa verðlækkun sem samkeppnisforskot BNA, sem verði að draga úr . Eitt ráð til þess er lengsta sæstrengs lögn í heimi . Hún er reyndar í þremur hlut - um og liggur frá Ísrael um Kýpur og Krít til Grikklands og er alls 1520 km á lengd . Þessi strengur á að flytja 2000 MW frá orkuverum Ísraels og til Kýpur, sem nýta munu nýfundnar gasauðlindir í austan- verðu Mið jarðarhafi til að framleiða raf- magn fyrir Evrópu . Með sömu aðferða fræði, sömu hlut fallslegu orkutöpum, vöxt um og af skriftar tíma og notuð var til að reikna út flutningskostnað Íslands strengsins, fæst flutn ingskostnaður þessarar svo köll uðu Evrópu-Asíu tengingar 65 USD/MWh. Gas kyntu orkuverin eru auðveld í regl un . Kostn aður á afhend ingar stað á Grikk landi er lík lega undir 115 USD/MWh, sem er aðeins 70% af kostnaði ork unnar um Íslands strenginn . Þessi kostn aður er vænt- an lega nógu lágur til að bæði selj endur og kaupendur raforkunnar sættast á sinn hlut . Tæknilega virðist þessi útgáfa sæstrengs hugmyndar innar þess vegna annmörkum undir- orpin, og skýringin á því er smæð íslenzka raforkukerfisins í saman- burði við þann flutning, sem á að eiga sér stað . Fyrir arðsemi strengsins er flutningsgeta hans hins vegar allt of lítil, þ .e . 700 MW-flutningur stendur engan veginn undir kostnaðinum við svona langan og togþolinn streng . Sæstrengur fyrir aflflutninga til annarra landa hentar Íslandi alls ekki .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.