Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 53
52 Þjóðmál haust 2014 Jón Kristjánsson Fiskifræði forstjóra Hafró stenst ekki dóm reynslunnar Þann 3 . júlí sl . var viðtal við Jóhann Sigurjónsson, forstjóra Hafró, á út- varpi Sögu, í þættinum „Þjóðar auð lindin“, sem Ólafur Arnarson hag fræð ingur heldur úti . Var þar rætt um fisk veiðimál vítt og breitt, m .a . um upp byggingu og nýtingu þorskstofnsins . Þar sagði forstjórinn frá þeirri fiskifræði, sem stofnunin byggir á og kom þar margt athyglisvert fram svo vægt sé til orða tekið . Fiskifræði forstjórans gengur nefnilega í berhögg við viðtekna þekkingu í fiskifræði og almennri vistfræði . Áður en farið verður nánar út í við talið er rétt að skoða fortíðina og þau loforð sem fiskifræðingar gáfu stjórn málamönnum um að í aflaþróun yrði farið að kröfum þeirra og fiskveiðum stjórnað á vísindalegan hátt . * Það var skömmu eftir miðja síðustu öld að sérfræðingar Hafrannsókna stofn- unar fóru að halda því fram að unnt væri að ná 500 þús . tonna jafnstöðuafla í þorski, ef farið yrði að þeirra ráðum . Með því að vernda smáfisk svo hann fengi að vaxa myndi stofninn stækka og þar með hrygn- ingar stofninn, sem yrði til þess að nýliðun yrði mikil og góð . Þeir tóku einnig fram að þó að ekki hefði tekist að sýna fram á já- kvætt samband hrygningarstofns og nýlið- unar, væru allar líkur á að stór hrygningar- stofn gæfi meira af sér en lítill . Eftir að útlendingar hurfu af miðun- um 1976 var hægt að hefjast handa við upp bygg ingu stofnsins . Möskvi í trolli var stækk aður úr 120 í 155 mm . Við þá aðgerð hvarf 3ja ára fiskur að mestu úr veiðinni, enda var það markmiðið . Afl inn jókst til að byrja með en fljótlega hægði á vexti fiska eftir því sem stofninn stækk aði . Fiskurinn horaðist niður og aflinn féll í 300 þús . tonn 1983 . Þyngd sex ára fiska féll úr 4 kílóum í 3 eftir að smáfiskur var friðaður . Niðurstaða tilraunar innar var sú að það var ekki fæðugrundvöllur fyrir stækk un stofns ins . Þarna hefði verið rökrétt að stíga skrefið til baka og minnka möskv- ann aftur . Það var ekki gert, heldur var hert á frið un inni með því að setja á kvótakerfi þar sem unnt var að takmarka aflann óháð afla- brögðum . Smáfiskafriðun var haldið áfram, ef þorskur undir 55 cm fór yfir 25% í afla var viðkomandi svæði lokað . Á tíma frjálsra veiða, þegar afli var gjarnan í kring um 450 þús . tonn, var veiðiálagið 35–40% af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.