Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 4

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 4
Ritstjóraspjall Haust 2014 _____________ A llt er í heiminum hverfult, eins og þar stendur . En er heimurinn á hverfanda hveli? Af fréttum fjölmiðla mætti stundum ætla það . Hvar vetna blasa við að því er virðast óleys anleg vandamál . Í Mið-Austurlöndum rík ir fullkomið öng þveiti og sífellt meiri ógn stafar af íslömskum víga- og öfga- mönn um . Samskipti Vesturlanda og Rúss lands minna orðið á kalda stríðið og Pútín Rússlands forseti fer sínu fram rétt eins og leiðtogar Sovét ríkj anna forðum daga . Evrópu sam bandið riðar til falls og efna hags leg stöðnun ríkir í flestum ESB- löndum . Enginn endir virðist á ógæfu margra Afríkuríkja og annað hvert Suður- Ameríkuríki er ýmist gjald þrota eða á valdi glæpalýðs . Bandaríkin hafa veikst mjög efnahagslega og veita ekki lengur nauð synlega forystu á alþjóða vettvangi . Flest ríki heims eru skuld ug upp í rjáfur og standa ekki undir of vöxnu ríkis kerfi . Mikið og langvarandi atvinnu leysi ógnar sam félagsuppbyggingu víða um lönd og misskipting auðs veldur djúp stæðri óánægju . Alþjóðasamtök sýnast flest van- burða og spillt og heltekin af pólitískum rétt trúnaði . Traust á stjórnmála mönnum hefur hvarvetna dalað . Okkur finnst að heimurinn eigi að vera svo miklu betri . Það á að ríkja friður og allir eiga að hafa það gott, geta fundið hæfileikum sínum stað og notið lífsins . Þess vegna er heimsmynd okkar jafn svört og raun ber vitni . En þessi dökka mynd segir ekki alla sög- una . Þrátt fyrir allt er staðreyndin nefnilega sú að það hefur aldrei verið betra að vera til . Á það jafnt við um heilsufar, lífs líkur, menntun, velmegun og tæki færi til lífs- fyllingar . Þrátt fyrir tvöföldun mannkyns á síðustu hálfri öld er óhætt að full yrða að við búum á frjálsasta, um burðar lynd asta, heil- brigðasta, ríkasta, frið samasta og örugg asta tímaskeiði mann kynssögunnar . Af hverju viljum ekki kannast við allt það sem jákvætt er í sama mæli og það sem aflaga hefur farið? Það er vegna þess að hugmyndir okkar um samfélagið, samskipti manna og þjóða, von ir okkar og væntingar, byggjast ekki leng ur á nátt úru legum raun veruleika heldur á ósk hyggju alþjóðlegra mann rétt- inda sátt mála og af sprengjum þeirra . Hvað sem tækni og framförum líður erum við órofa hluti af náttúrunni . Og í ríki náttúrunnar er viðvar andi öryggis leysi, ógn, misskipting og óréttlæti af ýmsu tagi . Hamfarir eru jafn „eðlilegur“ þáttur hins náttúrulega lífs og sól í heiði . Sama á auð- vitað við um mannlífið, hvað sem öllum kennisetningum líður, — áföll, sjúk dómar, vonbrigði og mistök eru jafn „eðli legur“ hluti mann lífsins og það sem já kvætt má kallast . Stundum væri okkur hollt að hafa það hugfast . Þjóðmál haust 2014 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.