Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 41
40 Þjóðmál haust 2014 líka verri maður . Þeir Hitler og Stalín hafi vissulega verið siðlausir og miskunnarlausir, en ekki haft sömu skemmtun af glæpum og Maó, sem bersýnilega hafi verið haldinn kvalalosta . Veggmyndin er enn á Torginu Einkennilegt þætti áreiðanlega, ef einhver sagnfræðingur sendi ritgerð til birtingar í Sögu um það, að höfundar væntanlegrar ævisögu Hitlers væru honum ekki nógu vinveittir . Þar væri gert of lítið úr hlut hans fyrstu ár nasistaflokksins eða hugrekki hans í fyrri heimsstyrjöld, og þar kæmi ekki nógu skýrt fram, að hann hefði verið sómasamlegur vatnslitamálari, góður við börn og hunda og hófsmaður í mat og drykk . Þar væri ekki heldur gerð grein fyrir hinu „sögulega samhengi“, hvernig Hitler hefði gert Þýskaland að stórveldi aftur og blásið þjóð sinni í brjóst stolti á ný eftir niðurlægingu Versalasamningsins 1919 og óðaverðbólgunnar á þriðja áratug .22 En bók Jungs Changs og Jons Hallidays er ekki síst skrifuð til þess að benda á, að mat Kínverja og Vesturlandamanna á Maó hefur einmitt spillst af því, að kínversk stjórnvöld halda enn uppi merki hans . Eftirmáli þeirra er stuttur: „Veggmyndin af Maó og lík hans eru enn í dag í forgrunni á Torgi hins himneska friðar í hjarta kínversku höfuðborgarinnar . Kommúnistastjórn landsins lítur á sig sem arftaka Maós og viðheldur goðsögninni um hann af harðfylgi .“23 Í þessu ljósi er ritgerð Geirs Sigurðssonar í Sögu líka einkennileg . Ekkert er frumlegt í henni, heldur er hún endursögn ritdóma um bók Changs og Hallidays í London Review of Books eftir Andrew J . Nathan, í The China Journal eftir Gregor Benton og fleiri og eftir Alfred Chan í Pacific Affairs . Geir vitnar oftast samviskusamlega í þessa höfunda, en ekki alltaf . Hann vitnar til dæmis ekki í neinn um þessa fullyrðingu: „Mao talaði vissulega kínversku með staðbundnum hreim en ef hann hefði einungis talað Shaoshin-mállýskuna hefðu ekki margir skilið hann í Beijing .“ En Gregor Benton og Steve Tsang segja: „Mao did speak Putonghua — though with a very strong accent . Had he spoken only his local dialect, no one outside Shaoshan would have understood him .“24 Tímasetning birt ingar innar, vorið 2007, er enn fremur undar leg . Hvers vegna beið Geir ekki eftir því, að ævisaga Maós kæmi út þá um E inkennilegt þætti áreiðanlega, ef einhver sagnfræðingur sendi ritgerð til birtingar í Sögu um það, að höfundar væntanlegrar ævisögu Hitlers væru honum ekki nógu vinveittir . Þar væri gert of lítið úr hlut hans fyrstu ár nasistaflokksins eða hugrekki hans í fyrri heimsstyrjöld, og þar kæmi ekki nógu skýrt fram, að hann hefði verið sómasamlegur vatnslitamálari, góður við börn og hunda og hófsmaður í mat og drykk . Þar væri ekki heldur gerð grein fyrir hinu „sögulega samhengi“, hvernig Hitler hefði gert Þýskaland að stórveldi aftur og blásið þjóð sinni í brjóst stolti á ný eftir niðurlægingu Versalasamningsins 1919 og óðaverðbólgunnar á þriðja áratug .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.