Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 31

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 31
30 Þjóðmál haust 2014 [þ .e . Maó: Sagan sem aldrei var sögð] fátt til brunns að bera .“ Þetta var ótrúlega ósanngjarn dómur um þrekvirki þeirra Changs og Hallidays . Ég gaf mér loks tíma til þess árið 2012 að skrifa um þetta . Fyrst flutti ég fyrirlestur í Háskóla Íslands 2 . nóvember 2012 og auglýsti áður, að ég myndi svara athugasemdum Geirs Sigurðssonar við bókina . Hann lét ekki sjá sig á fyrirlestrinum . Síðan sendi ég Sögu 11 blaðsíðna ritgerð, tveimur blaðsíðum styttri en sú, sem Geir Sigurðsson hafði fengið inni með um óútgefna bók, og svaraði athugasemdum hans lið fyrir lið . Verður til dæmis talið, að kínverski kommún ista flokkurinn hafi verið stofnaður 1920 eða 1921? Gögn eru til, sem styðja bæði ártölin . Urðu smáskærur á Luding- brú 1935 eða var þar háð orrusta? Báðar lýsingar styðjast við heimildir . Nýlega hefur raunar Zbigniew Brzezinski haft eftir kínverskum ráðamönnum ummæli, sem styrkja lýsingu Changs og Hallidays . Talaði Maó venjulega kínversku með sterk- um hreim eða afbrigði af mállýskunni í heimahéraði sínu? Hvoru tveggja má halda fram . Og svo framvegis . Hitt verður ekki hrakið, að Maó var miskunnarlaus fjölda morðingi, sem bar ábyrgð á dauða að minnsta kosti sjötíu milljóna manna . Sífellt fleiri heimildir eru að koma í ljós um þetta, til dæmis í bókum Franks Dikötters . Chang og Halliday eru vissulega óvinveitt Maó, eins og flestir ævisagnaritarar Hitlers og Stalíns eru óvinveittir þeim kauðum . Þau Chang og Halliday taka sér stöðu með fórnarlömbunum, ekki böðlunum . En þau eru ekki verri sagnfræðingar fyrir það . Hins vegar veitti Sigrún Pálsdóttir mér ekki endanlegt svar um þessa ritgerð fyrr en 3 . október 2013 — um sama leyti og leikrit, sem eiginmaður hennar hafði Stórvirkið Svartbók komm únismans er eitt áhrifa mesta sagnfræðirit síðari tíma . Þar gera nokkrir víð- kunnir franskir sagn fræðingar grein fyrir afleiðingum kommún ismans á heimsvísu sam kvæmt nýj ustu heimildum . Bókin var umsvifalaust þýdd á helstu tungur heims og útkoma hennar vakti hvarvetna miklar umræður . Nema á Íslandi . Þar vildi tímarit sagn fræð inga, Saga, ekkert af þessu stórvirki vita — hvorki segja frá útkomu bókarinnar né ræða efni hennar og hinar skelfilegu niðurstöður hinna virtu sagnfræðinga .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.