Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 38

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 38
 Þjóðmál haust 2014 37 þegar flokkurinn var stofnaður . Fyrsta flokksþingið var síðan í Shanghai í júlí 1921, og það sótti Maó .15 Fimmta athugasemdin er komin frá Gregor Benton og Steve Tsang . Hún er um fræga orrustu á Luding-brú yfir Dadu- fljót 1935, á meðan kommúnistar voru í „Göngunni löngu“ . Chang og Halliday halda því fram, að þar hafi engin orrusta verið háð . Þessu vísar Geir á bug . Vissulega hafi þar verið barist, þótt kommúnistar hafi ef til vill ýkt hetjudáðir sínar . Aðalheimild Changs og Hallidays sé gömul kona, og hún sé ekki áreiðanlegt vitni .16 En þetta er í meira lagi hæpið . Chang og Halliday nefna margar aðrar heimildir fyrir því, að ekki hafi verið háð orrusta á Luding-brúnni, þar á meðal símskeyti frá þjóðernissinnum, sem staðfesta, að herflokkar þeirra voru ekki við brúna, og frétt í hermannablaði . Þau benda einnig á, að enginn féll í „orrustunni“, og að Peng De-huai marskálkur, sem var heiðarlegri og hreinskilnari en margir aðrir leiðtogar kommúnista, vildi sem minnst um þessa „orrustu“ tala, þegar hann var löngu síðar spurður um hana .17 Frá því að þau Chang og Halliday skrifuðu bók sína, hefur bæst við ein heimild, sem verður að teljast traust . Zbigniew Brzezinski, fyrrverandi öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, sagðist hafa rætt við Deng Xiaoping, sem hefði sagt um viðburðinn á Luding-brú: „Þetta var ekkert sérstakt . Hinum megin voru einhverjar sveitir frá einum stríðsherranum með gamla framhlaðninga, svo að þetta var ekkert afrek, en okkur fannst, að við yrðum að gera mikið úr því .“18 Þetta voru því einhverjar skærur, enda segja Chang og Kínverskur „arðræningi“ tekinn af lífi . Talið er, að kínverskir kommúnistar hafi tekið nokkrar milljónir manna af lífi í sveitum landsins 1945–1949 . Ljósm . Svartbók komm únismans .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.