Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 45
44 Þjóðmál haust 2014
Tilvísanir og heimildir
1 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
Saga XLV:1 (2007), bls . 181–194; Jung Chang og Jon
Halliday, Maó. Sagan sem aldrei var sögð, þýð . Ólafur
Teitur Guðnason (Reykjavík: Mál og menning 2009) .
Árið 2007 voru Guðmundur J . Guðmundsson og Páll
Björnsson ritstjórar Sögu .
2 Upplýsingar um Geir eru af heimasíðu hans í Háskóla
Íslands, http://uni .hi .is/geirs/cv/islenska/ sótt 29 .
október 2012 .
3 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls .194 .
4 Hér e . Stéphane Courtois, „Glæpir kommúnism ans“,
Svartbók kommúnismans, ritstj . Stéphane Courtois, þýð .
og ritstj . ísl . útg . Hannes H . Gissurar son (Reykjavík:
Háskólaútgáfan 2009), bls . 37 .
5 Annað dæmi er ævisaga spænska einræðisherrans
Franciscos Francos eftir Paul Preston (London: Harper/
Collins, 1993), sem er mjög fróðleg, þótt höfundurinn
hati bersýnilega viðfangsefni sitt .
6 Chang og Halliday, Maó, bls . 356, 357 og 478 .
7 Jean-Louis Margolin, „Gangan langa inn í myrkrið“,
Svartbók kommúnismans, bls . 461–462; Stéphane
Courtois, „Glæpir kommúnismans“, bls .12 .
8 Frank Dikötter, Mao’s Great Famine: The History
of China’s Most Devastating Catastrophe (London:
Bloomsbury, 2010 .)
9 Rek ég fjölda dæma um þessa „afgreiðslu“ í bók
minni, Íslenskum kommúnistum 1918–1998 (Reykjavík:
Almenna bókafélagið 2011 .)
10 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls . 186; Alfred Chan, „Mao: a super monster?“ Was
Mao Really a Monster? The academic response to Chang
and Halliday’s Mao: The Unknown Story, ritstj . Gregor
Benton og Lin Chun (London: Routledge 2010), bls .
101 . Í þessu safnriti eru allar þær greinar, sem Geir
studdist við . Grein Chans var upphafl . birt í Pacific
Affairs 2006 .
11 Chang og Halliday, Maó, bls . 784 .
12 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls . 187–189 . Gregor Benton og Steve Tsang, „The
portrayal of opportunism, betrayal and manipulation in
Mao’s rise to power“, Was Mao Really a Monster? bls . 44 .
Sbr . um þetta sama atriði grein Chans í sama riti, bls .
103–105 . Grein Bentons og Tsangs var upphafl . birt í
China Journal 2006 .
13 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls . 189 .
14 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls . 189; Andrew Nathan, „Jade and Plastic“, Was Mao
Really a Monster? bls . 24 . Grein Nathans birtist upphafl . í
London Review of Books 2005 .
15 Chang og Halliday, Maó, bls . 21 og 721 .
16 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta
svansins“, bls . 190; Benton og Tsang, „The portrayal of
opportunism, betrayal and manipulation in Mao’s rise to
power“, bls . 46–47 .
17 Chang og Halliday, Maó, bls . 170–171 og 738–739 .
18 Zbigniew Brzezinski, ræða í Stanford-háskóla 9 . mars
2005, http://iis-db .stanford .edu/evnts/4110/Brzezinski_
New_Asia_03_2005 .pdf sótt 29 . október 2012 . Sbr .
Ólaf Teit Guðnason, „Maó — sagan sem sumir vilja ekki
að þú lesir“, Morgunblaðið 24 . nóvember 2007 .
19 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta
svansins“, bls . 191; Benton og Tsang, „The portrayal of
opportunism, betrayal and manipulation in Mao’s rise
to power“, bls . 52–53; Chang og Halliday, Maó, bls .
743–747 .
20 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta svansins“,
bls . 192 .
21 Rækilegt yfirlit er yfir, hvernig dómstóllinn í
Nürnberg skilgreindi glæpi í Courtois, „Glæpir
kommúnismans“, bls . 13–18 .
22 Gregor Benton og Lin Chun verja Maó og flokk hans
með svipuðum rökum í inngangi að Was Mao Really a
Monster? bls . 6–7 .
23 Chang og Halliday, Maó, bls . 696 .
24 Geir Sigurðsson, „Af villtri sagnfræði villta
svansins“, bls . 189; Benton og Tsang, „The portrayal of
opportunism, betrayal and manipulation in Mao’s rise to
power“, bls . 45 .
25 Robert Conquest, The Great Terror: Stalin’s purge
of the thirties (London: Macmillan 1968); Robert
Conquest, The Great Terror: A Reassessment (London:
Hutchinson 1990) . Seinni bókin er endurskoðun hinnar
fyrri í ljósi nýlega aðgengilegra heimilda . Alexander
Solzhenitsyn [Aleksandr Solzhenítsyn skv . ísl . réttritun],
The Gulag Archipelago, I–III, þýð . T . P . Whitney og H .
T . Willetts (London: Collins, 1974–1978) . Sbr . Nicolas
Werth, „Ríki í stríði við þjóð“, Svartbók kommúnismans,
bls . 39–266 .
26 Maó vék að Qin Shi í ræðu yfir flokksmönnum 1958:
„Hann gróf 460 fræðimenn lifandi; við höfum grafið 46
þúsund fræðimenn lifandi .“ Hér e . Kenneth Lieberthal,
Governing China: From Revolution through Reform (New
York, Norton, 1995), bls . 71, en frumheimild hans er
bókin Mao Zedong sixiang wan sui! (Lengi lifi hugsun
Maós Zedong! án útgáfustaðar eða útgefanda, 1969),
bls . 195 .
27 Þetta er líka niðurstaða Margolins, „Gangan langa
inn í myrkrið“, bls . 466 .
28 Hér e . G . H . Sabine, A History of Political Theory, 4 .
útg . (Hinsdale, IL: Dryden Press, 1973), bls . 735 .
29 Skúli Magnússon o . fl ., Rauða bókin. Leyniskýrslur
SÍA (Reykjavík: Heimdallur 1963), bls . 72 . Bréf til
Hjalta Kristgeirssonar, dags . 5 . janúar í Peking .